Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 17:02 Linda Ben býður hér upp á bragðmikla og einfalda uppskrift sem er útbúin á einni pönnu. Það elska allir fljótlegar og bragðgóðar uppskriftir. Hér er ein úr smiðju Lindu Benediktsdóttur matgæðings: safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu á einni pönnu. Hún segir að rétturinn slái alltaf í gegn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Sósan er létt og fersk, því hún inniheldur bæði venjulegan og sýrðan rjóma. Meðlætið er eldað í sósunni sem gerir réttinn einstaklega bragðmildan og eldamennskuna einfaldari. Safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu Hráefni: 3 stk kjúklingabringur Salt og pipar 2 msk hveiti 2 msk steikingarolía 1/2 butternut grasker 1 laukur 4-5 hvítlauksgeirar 250 ml rjómi 250 ml vatn 1 kjúklingateningur 1 msk soja sósa 2 tsk eplaedik 2 dollur af sýrðum rjóma 10% 1 tsk oreganó 1/4 tsk paprikukrydd 1/4 tsk þurrkað chilí krydd 100 g Babyleaf spínat Aðferð: Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar, dreifið svo hveiti yfir þær. Gott er að nota eldhúspappír til að fá jafnt lag af hveiti á allar kjúklingabringurnar. Steikið á stórri pönnu upp úr olíu þar til fallega brúnuð húð hefur myndast (ekki eldaðar í gegn). Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnunni upp úr olíu. Flysjið graskerið, fjarlægið fræin og skerið í litla teninga. Setjið á pönnuna og steikið. Ríffið hvítlauksgeirana úr á pönnunna og steikið létt. Bætið rjómanum út á ásamt vatni, kjúklingakrafti, sýrðum rjóma, soja sósu og epla ediki. Kryddið með oreganó, papriku, chilí, salti og pipar. Bætið baby leaf út á ásamt kjúklingabringunum, leyfið kjúklingnum að malla í sósunni þar til þær eru eldaðar í gegn. Berið fram með auka sýrðum rjóma. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Tengdar fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26 Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31 Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu. 5. nóvember 2025 09:26
Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að dúnmjúkum og bragðgóðum skinkuhornum. Þetta er uppskrift sem þú munt vilja gera aftur og aftur – því fyllingin er einfaldlega ómótstæðileg! 30. október 2025 09:31
Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi. 17. október 2025 16:02