Árelía kveður borgarpólitíkina Agnar Már Másson skrifar 12. nóvember 2025 22:07 Árelía er eini sitjandi borgarfulltrúi Framsóknar sem hefur útilokað framboð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Vísir/Vilhelm Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. Þetta tjáði hún samflokksmönnum sínum á kjörþingi flokksins í Reykjavík í dag. „Mér finnst einhvern veginn komið gott fyrir mig eftir fjögur ár,“ segir Árelía Eydís við Vísi sem náði tali af henni er hún gekk af kjördæmaþingi Framsóknar í Reykjavík sem lauk á tíunda tímanum í kvöld. Árelía kom inn í borgarstjórn eftir stórsigur Framsóknarmanna í borgarstjórnarkosningunum 2022 og var formaður skóla- og frístundaráðs þann tíma sem flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Samfylkingunni, Pírötum og Viðreisn. Í febrúar var nýr meirihluti myndaður og er Framsóknarflokkurinn nú í minnihluta. „Nú mun ég bara fara aftur upp í háskóla,“ bætir hún við en hún er dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og kennir þar forystu og stjórnun. Hún tekur fram að nú mæti hún reynslunni ríkari úr borgarstjórn. „Þetta var ekki hugsað lengra en til fjögurra ára.“ Á fundinum ákváðu Framsóknarmenn einnig að hátta listavali sínu með svokölluðu tvöföldu kjördæmaþingi en þannig hátta þeir yfirleitt listavali á sveitarstjórnarstigi. Haldnir verða tveir fundir, 31. janúar annars vegar og 7. febrúar hins vegar, þar sem kosning fer fram í eitt sæti í einu (fyrsta sæti, svo annað o.s.frv.) þar til eftir stendur einn sigurvegari í hverju sæti. Árelía er eini sitjandi borgarfulltrúi Framsóknar sem hefur útilokað framboð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fylgi flokksins hefur dregist verulega saman frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Einar Þorsteinsson, núverandi oddviti og fyrrverandi borgarstjóri, eftir oddvitasætinu. Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins hefur einnig sagst íhuga að sækjast eftir oddvitasætinu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Þetta tjáði hún samflokksmönnum sínum á kjörþingi flokksins í Reykjavík í dag. „Mér finnst einhvern veginn komið gott fyrir mig eftir fjögur ár,“ segir Árelía Eydís við Vísi sem náði tali af henni er hún gekk af kjördæmaþingi Framsóknar í Reykjavík sem lauk á tíunda tímanum í kvöld. Árelía kom inn í borgarstjórn eftir stórsigur Framsóknarmanna í borgarstjórnarkosningunum 2022 og var formaður skóla- og frístundaráðs þann tíma sem flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Samfylkingunni, Pírötum og Viðreisn. Í febrúar var nýr meirihluti myndaður og er Framsóknarflokkurinn nú í minnihluta. „Nú mun ég bara fara aftur upp í háskóla,“ bætir hún við en hún er dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og kennir þar forystu og stjórnun. Hún tekur fram að nú mæti hún reynslunni ríkari úr borgarstjórn. „Þetta var ekki hugsað lengra en til fjögurra ára.“ Á fundinum ákváðu Framsóknarmenn einnig að hátta listavali sínu með svokölluðu tvöföldu kjördæmaþingi en þannig hátta þeir yfirleitt listavali á sveitarstjórnarstigi. Haldnir verða tveir fundir, 31. janúar annars vegar og 7. febrúar hins vegar, þar sem kosning fer fram í eitt sæti í einu (fyrsta sæti, svo annað o.s.frv.) þar til eftir stendur einn sigurvegari í hverju sæti. Árelía er eini sitjandi borgarfulltrúi Framsóknar sem hefur útilokað framboð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Fylgi flokksins hefur dregist verulega saman frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Einar Þorsteinsson, núverandi oddviti og fyrrverandi borgarstjóri, eftir oddvitasætinu. Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins hefur einnig sagst íhuga að sækjast eftir oddvitasætinu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira