Syrgðu stjórnarandstæðing sem fannst látinn í fangelsi

Leiðtogi hersveita Kúrda í Sýrlandi segir virkni hryðjuverkasamtaka sem kenna sig við íslamskt ríki hafa aukist í austurhluta landsins. Mörg hundruð syrgðu stjórnarandstæðing sem fannst látinn í fangelsi í gær. Við vörum við myndefni með þessari frétt.

77
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir