Nýr kjarasamningur gæti leitt til verðbólgu

Nýr kjarasamningur Kennarasambands Íslands gæti leitt til aukinnar verðbólgu og vaxtahækkunar að mati aðalhagfræðinga Íslandsbanka sem óttast launaskrið vegna samninganna. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir ríkið þurfa að koma til móts við sveitarfélög til að standa undir skyndilegum auknum kostnaði.

140
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir