Launahækkun gæti valdið launaskriði

Efling hefur sagt upp kjarasamningi um 2.300 félagsmanna í hjúkrunarstörfum. Samninganefnd Eflingar tilkynnti Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu þetta á fundi hjá ríkissáttasemjar í dag.

81
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir