Woods með fjögurra högga forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. ágúst 2009 11:07 Tiger Woods á Hazeltine-vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er með fjögurra högga forystu eftir fyrsta tvo keppnisdagana á bandaríska PGA-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Hann lék á 70 höggum í gær og er samtals á sjö höggum undir pari. Fimm kylfingar eru á þremur höggum undir pari. Meðal þeirra er Írinn Padraig Harrington og Englendingurinn Ross Fisher en svo virðist sem að enginn geti veitt Tiger alvöru samkeppni. Tiger fékk fugla á 6. og 7. holu en skolla á 10. Hann fékk svo þrjá fugla í röð, þann fyrsta á 14. holu, og tók þá örugga forystu. Það hefur hins vegar lítið gengið hjá Phil Mickelson sem er á fjórum höggum yfir pari. Hann rétt svo slapp í gegnum niðurskurðinn. Meðal þeirra sem eru fallnir úr leik eru Sergio Garcia, Stuart Appleby, Justin Rose og Brian Gay.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira