Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“

    Norska markamaskínan Erling Haaland skoraði sitt tólfta mark á leiktíðinni þegar Manchester City lagði Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist þurfa að halda í við Harry Kane, framherja Bayern München, og Kylian Mbappé, framherja Real Madríd.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrir­liði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum

    Það á ekki af Martin Ødegaard, fyrirliða Arsenal, að ganga þegar kemur að meiðslum. Hann þurfti að fara af velli á 30. mínútu gegn West Ham í gær og nú er búið að staðfesta það að hann mun ekki geta tekið þátt í landsliðsverkefnum Noregs um næst helgi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal á toppinn

    Skytturnar hans Mikel Arteta eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á lánlausum Hömrum.

    Enski boltinn