Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 27.7.2025 20:30
Luiz Diaz til Bayern Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra. Fótbolti 27.7.2025 15:33
Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Æfingaleikur Manchester United og West Ham í New Jersey í gær var ótrúlega vel sóttur en 82.566 áhorfendur sáu leikinn í gær. Það eru rúmlega þúsund fleiri en sáu úrslitaleik heimsmeistaramóts félagaliða á sama velli fyrr í mánuðnum. Fótbolti 27.7.2025 14:32
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26. júlí 2025 21:55
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26. júlí 2025 20:32
Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. Fótbolti 26. júlí 2025 18:26
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 13:32
C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 12:05
Wrexham reynir við Eriksen Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins. Fótbolti 26. júlí 2025 11:33
Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Forsvarsmenn Liverpool hafa tilkynnt að varanlegur minnisvarði um Diogo Jota verði reistur við Anfield en efnið í hann verður sótt í hluti sem skildir hafa verið eftir við völlinn undanfarið til að minnast Jota. Fótbolti 26. júlí 2025 10:45
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. Enski boltinn 25. júlí 2025 21:45
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. Enski boltinn 25. júlí 2025 19:31
Gyökeres í flugvél á leið til London Viktor Gyökeres verður fljótlega orðinn nýr leikmaður Arsenal en sænski framherjinn er á leiðinni til Englands. Enski boltinn 25. júlí 2025 17:39
Sádarnir spenntir fyrir Antony Framtíð Brasilíumannsins Antony er í óvissu enda hefur Man. Utd lítinn áhuga á að halda honum í sínum herbúðum. Enski boltinn 25. júlí 2025 12:45
Newcastle íhugar að kaupa Sesko Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Newcastle þessa dagana en óvissan með framtíð Alexander Isak hjá félaginu hefur eðlilega mikil áhrif. Enski boltinn 25. júlí 2025 11:02
Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Samkomulag er í höfn milli Arsenal og Sporting um kaup og sölu á sænska sóknarmanninum Viktor Gyökeres, sem er á leiðinni til Lundúna og mun gangast undir læknisskoðun á morgun. Enski boltinn 25. júlí 2025 10:36
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 25. júlí 2025 08:47
Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 25. júlí 2025 07:30
Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. Enski boltinn 25. júlí 2025 07:02
Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. Enski boltinn 24. júlí 2025 21:32
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 24. júlí 2025 14:32
Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. Enski boltinn 24. júlí 2025 13:45
Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. Enski boltinn 24. júlí 2025 09:03
Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Los Angeles FC í MLS deildinni leggur mikið upp úr því að lokka Heung-Min Son í félagaskiptaglugganum sem var að opna í Bandaríkjunum en Tottenham mun missa heilmiklar tekjur ef hann er seldur strax. Enski boltinn 24. júlí 2025 08:31