Skoðun

Fréttamynd

Frá frammistöðuvæðingu til far­sældar

Helga Þórey Júlíudóttir skrifar

Áður voru hlutverk innan skólakerfisins aðgreind með skýrum hætti. Skólastjórnendur stjórnuðu skólunum, kennarar kenndu og nemendur hlýddu og lærðu.

Skoðun

Fréttamynd

Ís­land á að verja með ís­lenskum lögum

Arnar Þór Jónsson skrifar

Sem örþjóð í stóru landi eru Íslendingar auðvitað í viðkvæmri stöðu þegar stórveldi heimsins seilast grímulaust eftir áhrifum, auðlindum og landsvæðum. Umræða um varnarmál er hins vegar á algjörum villigötum ef menn ímynda sér að rétt sé að stofna íslenskan her sem varið geti landið í hefðbundum hernaði.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði

Logi Einarsson skrifar

Markmið Lánasjóðs námsmanna, sem nú ber nafnið Menntasjóður Námsmanna var frá upphafi skýrt: að tryggja öllum sömu réttindi til menntunar. Hugmyndin var einföld en öflug – að börn verkafólks og efnaminni fjölskyldna hefðu sömu tækifæri til háskólanáms og þau sem búa við betri aðstæður.

Skoðun
Fréttamynd

Göngum í takt

Það skilja það allir sem vilja að við þurfum að vinna meira rafmagn, það skilar sér svo sannarlega. Við erum í lykilstöðu og ekkert land í heiminum er með jafn mikið af grænni orku og við Íslendingar. Við þurfum að halda áfram með orkuskiptin en við verðum líka að vera raunsæ og spenna ekki bogann þannig að við séum ótrúverðug.

Skoðun
Fréttamynd

Hverju lofar þú?

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar

Sást þú fréttina í síðustu viku um netsíðuna sem var verið að loka? Hún hét ekki Netflix heldur Kidflix. Hún var ekki aðgengileg í sjónvarpinu heldur var hún falin á netinu. Hún var þó afar virk og teygði sig til margra landa.

Skoðun
Fréttamynd

Það er vá fyrir dyrum - Börnin okkar

Svava Þ. Hjaltalín skrifar

Það er landris og náttúruvásérfræðingar og vísindamenn landsins spá í spilin. Þeir gefa sér nokkra daga til að meta stöðuna. Ef þörf þykir færa almannavarnir stöðuna yfir á hættu/neyðarstig, fólk er kallað til og gripið er til aðgerða samkvæmt tilbúinni áætlun. Vaktin er staðin þar til öll hætta er liðin hjá.

Skoðun
Fréttamynd

Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og ör­lög smá­þjóða í á­tökum heims­velda

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Í sagnaarfi Biblíunnar eru fáir atburðir áhrifameiri en herleiðingin til Babýlon, og borgin hefur í vestrænni menningu og til okkar daga verið táknmynd fyrir spillingu og siðferðilega eða menningarlega hnignun. Sögusvið Biblíunnar er landsvæði sem liggur á milli stórvelda, Egypta í suð-austri og hinna ýmissa heimsvelda sem risu upp í frjósama hálfmánanum.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölgun hjarta­sjúk­dóma og aukið á­lag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar?

Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir skrifa

Einskonar carnivore bylgja hefur verið áberandi að undanförnu og margir stokkið á þann vagn, oft í von um þyngdartap og bætta heilsu. En er þarna loksins kominn hinn eini sanni töfrakúr sem alla vanda leysir? Við getum sagt sem svo að í gegnum tíðina hafa ýmis mataræði/kúrar orðið vinsæl, sum skaðlegri en önnur. Vísindamenn telja þó carnivore mataræðið eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda.

Skoðun
Fréttamynd

Allt að vinna, engu að tapa!

Helga Rakel Rafnsdóttir og Margrét M. Norðdahl skrifa

Hvaða máli skiptir það að þekkja sig í þeim persónum sem birtast á skjánum og á hvíta tjaldinu? Að kannast við sig og geta speglað eigin reynslu í gegnum kvikmyndir og sjónvarpsefni er einstök upplifun, valdeflandi og þerapísk í senn.

Skoðun
Fréttamynd

Fiskurinn í blokkunum

Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um breytingar á veiðileyfagjöldum, og ég ætla svo sem ekki að bæta miklu við þá umræðu sem slíka. Hins vegar langar mig að fjalla um eina afleiðu þeirra sem snertir okkur öll: húsnæðismarkaðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Snýst nú­verandi stað­setning Reykja­víkur­flug­vallar um öryggi… eða mögu­lega eitt­hvað annað

Daði Rafnsson , Kristján Vigfússon og Margrét Manda Jónsdóttir skrifa

Það var fagnaðarefni fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúa Viðreisnar um að færa þyrluflug og einkaþotur frá Reykjavíkurflugvelli og að ríkið skyldi hvatt til að standa við samninga um brottflutning einka og kennsluflugs frá vellinum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar vald óttast þekkingu

Halla Sigríður Ragnarsdóttir skrifar

Í umræðu síðustu daga um jafnréttisáætlanir og kynjafræðikennslu hefur komið glöggt í ljós að andóf gegn jafnréttisbaráttu byggir sjaldnast á skorti á upplýsingum. Þvert á móti byggir það alloft á meðvitaðri viðleitni til að gera lítið úr þeirri þekkingu sem afhjúpar róttæk kerfi misréttis og forréttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum

Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Titill þessarar greinar er ekki valinn af tilviljun, með hraðri tækniþróun höfum við nú þegar snjalltæki á náttborðinu sem fylgjast með svefni, hjartslætti og súrefnismettun, eins og hjúkrunarfræðingur. Sama tækni er farin að veita heilsugreiningar og læknisráð á ferðinni, nánast eins og læknir sem býr í vasanum.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjir eiga Ís­land?

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Af fréttum RÚV og fréttatengdu efni um veiðileyfafrumvarp ríkisstjórnarinnar má ráða, að máttarstólpar þjóðfélagsins – okkar nýríku milljarðamæringar – sæti ómaklegum ofsóknum af hálfu stjórnarflokkanna. Ríkisstjórnin sé á góðri leið með að „slátra mjólkurkúnni“, sem hingað til hafi fært okkur björg í bú.

Skoðun
Fréttamynd

Komum náminu á Höfn í höfn

Halla Hrund Logadóttir skrifar

„Við erum með þrjú gengi sem skiptast á, vinna í klukkutíma í senn við mokstur og niðurbrot á ís. Þannig munum við sigla áfram inn í daginn”, sagði Sveinn Rúnar Kristjánsson á vettvangi aðgerða í kjölfar hrun íshellisins í Breiðamerkurjökli síðastliðið haust.

Skoðun
Fréttamynd

Betra líf eftir greiningu krabba­meins, tímamótarannsókn sem vísar veginn

Sigríður Gunnarsdóttir skrifar

Krabbameinsfélagið hefur undanfarið sett málefni þeirra sem glíma við langvinnar og síðbúnar aukaverkanir á oddinn. Þegar krabbameinsmeðferðum lýkur gera sjúklingar og aðstandendur oft ráð fyrir að heilsan verði aftur eins og hún var áður en krabbameinið greindist.

Skoðun
Fréttamynd

Veiðigjöld vs af­nám undan­þágu orku­mann­virkja frá fasteignamatsskyldu

Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar

Nú eru margir sem eru frammi á ritvellinum vegna ýmissa mála og þar má kannski helst geta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna veiðigjalda. Það sem mér finnst athyglivert er hvernig vægið er misjafnt eftir því hver á í hlut, að því er virðist án þess að gera sér grein fyrir mikilvægi málsstaðar orkusveitarfélaga fyrir allt sveitarstjórnarstigið.  

Skoðun
Fréttamynd

Tollar – Fyrir hverja?

Valdimar Birgisson skrifar

Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim.

Skoðun
Fréttamynd

Þau eru fá en þörfin er stór

Sif Huld Albertsdóttir skrifar

Málið sem ég vil vekja athygli á er grafalvarlegt og varðar framtíð og lífsgæði barna sem fæðast með skarð í vör og/eða tanngarði.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­vinnu­félög, val­kostur í at­vinnu­rekstri

Elín H. Jónsdóttir og Guðrún Johnsen skrifa

Fyrirtæki gegna lykilhlutverki í nútímasamfélagi, bæði hvað varðar efnahagsleg og félagsleg áhrif. Tilgangur þeirra getur verið margvíslegur og er gjarnan skilgreindur í stofnskjölum á grundvelli þess félagaforms sem hefur orðið fyrir valinu.

Skoðun
Fréttamynd

Leiðin til hel­vítis

Jón Pétur Zimsen skrifar

Í vikunni hef ég vakið athygli á málefnum drengja og ungra manna (sjá FB-síðu mína). Það er ekki gert í þeim tilgangi að fórnarlambsvæða þúsundir einstaklinga, heldur að vekja athygli á því umhverfi og þeirri orðræðu sem við þeim virðist blasa í dag og þá stöðu sem skapast getur vegna þess.

Skoðun
Fréttamynd

Eitruð kvenmennska

Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Mikið er talað um eitraða karlmennsku þessa dagana. Mikils misskilnings gætir hins vegar í umræðunni og margir halda að verið sé að segja að allir karlmenn séu vondir og eitraðir. Það er alls ekki rétt en svo sem skiljanlegt að fólk haldi það ef það les ekkert nema fyrirsagnir og setur sig ekki inn í málið.

Skoðun
Fréttamynd

Hinn nýi ís­lenski aðall

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Hér á landi eru eins og víða annars staðar tækifæri til að komast til efna. Dæmi: stunda viðskipti, koma auga á nýja möguleika og jafnvel að finna eitthvað upp sem selst vel. En oft er besta leiðin til að auðgast að komast í einokunaraðstöðu, sérstaklega ef um nýtingu almennra gæða er að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Samningur HSÍ við Ra­pyd – Opið bréf til fram­bjóðenda í for­mannskjöri

Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar

Laugardaginn 5. apríl fer fram formannskjör í HSÍ. Þessu erindi og eftirfarandi spurningu er beint til frambjóðenda í formannskjörinu: Munt þú beita þér fyrir því að HSÍ segi upp samningi sínum við greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd eða endurnýi ekki samninginn þegar hann rennur út?

Skoðun
Fréttamynd

Mann­úð og sam­vinna á tímum sögu­legra þjáninga

Sólrún María Ólafsdóttir skrifar

Þessa dagana verðum við vitni að þjáningum á áður óþekktum skala vegna átaka og hamfara víðs vegar um heiminn. Á sama tíma dragast saman á heimsvísu framlög til neyðaraðstoðar og þróunarsamvinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig getum við notað nýjar ráð­leggingar um matar­æði?

Óla Kallý Magnúsdóttir og Jóhanna E. Torfadóttir skrifa

Þann 12. mars síðastliðinn voru birtar nýjar ráðleggingar um mataræði sem embætti landlæknis gefur út. Þessar ráðleggingar eru ætlaðar fyrir alla eldri en 2 ára og upp til sjötugs sem eru alla jafna heilsuhraust. Sértækar ráðleggingar eru svo fyrir barnshafandi, með barn á brjósti, börn yngri en 2 ára og eldri einstaklinga háð heilsufari

Skoðun
Fréttamynd

Þegar rykið hefur sest

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Ég hef fylgst með máli sem í daglegu tali er kennt við Ást­hildi Lóu Þórsdóttur fyrrverandi menntamála- og barnamálaráðherra með vaxandi furðu.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði

Markmið Lánasjóðs námsmanna, sem nú ber nafnið Menntasjóður Námsmanna var frá upphafi skýrt: að tryggja öllum sömu réttindi til menntunar. Hugmyndin var einföld en öflug – að börn verkafólks og efnaminni fjölskyldna hefðu sömu tækifæri til háskólanáms og þau sem búa við betri aðstæður.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Verkin sem ríkis­stjórnin verður dæmd af

Ef fer sem horfir verður Janus endurhæfingu, sérhæfðu geðmeðferðarúrræði fyrir ungt fólk, lokað í júní. Úrræðið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 30 ára sem hefur langa sögu um geðræna erfiðleika, en stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að endurnýja ekki þjónustusamning ríkisins við Janus.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Hugtakastríðið mikla

Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Bar­áttan heldur á­fram!

Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Veiði­gjaldið stendur undir kostnaði

Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar.


Meira