Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Luka Doncic halda engin bönd um þessar mundir. Hann skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Chicago Bulls, 118-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.1.2026 15:14
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25.1.2026 09:57
NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun. Körfubolti 24.1.2026 20:21
Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Betur fór en á horfðist með meiðsli Nikola Jokic, miðherja Denver Nuggets í NBA deildinni. Hann verður þó frá í að minnsta kosti fjórar vikur. Körfubolti 31. desember 2025 12:31
Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Það sló þögn á stuðningsmenn Denver Nuggets í gærkvöld þegar stórstjarna liðsins og þrefaldi MVP-verðlaunahafinn Nikola Jokic meiddist í hné. Óttast er að meiðsli hans gætu verið alvarleg. Körfubolti 30. desember 2025 07:34
Leonard aldrei skorað meira en í nótt Kawhi Leonard setti persónulegt stigamet í 112-99 sigri Los Angeles Clippers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2025 11:32
Ótrúleg tölfræði Jokic Serbinn Nikola Jokic hefur verið hreint stórkostlegur með liði Denver Nuggets í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 28. desember 2025 23:17
Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. Körfubolti 26. desember 2025 11:38
Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Ríkjandi NBA meistarar Oklahoma City Thunder töpuðu í þriðja sinn í röð gegn San Antonio Spurs í nótt en þetta var aðeins fimmta tap liðsins á tímabilinu. Körfubolti 26. desember 2025 10:20
Jólagleði í Garðinum Það var engin gleði hjá New York Knicks sem þurfti að þola tap í hádegisleiknum á jóladag í Madison Square Garden í stóra eplinu. Körfubolti 25. desember 2025 19:54
Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Draymond Green missti algjörlega stjórn á skapinu og gekk inn í klefa eftir rifrildi við þjálfara Golden State Warriors, Steve Kerr. Rifrildið virðist hafa kveikt í Warriors því þeir unnu leikinn að lokum sannfærandi. Körfubolti 23. desember 2025 08:32
Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Marcus Smart, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fékk háa fjársekt fyrir að sýna dómara fingurinn. Körfubolti 21. desember 2025 11:03
Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Körfubolti 19. desember 2025 15:31
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19. desember 2025 11:03
Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu NFL-deildin og NBA-deildin blandast báðar inn í bílaþjófnaðsmál í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 18. desember 2025 15:31
New York Knicks vann titil í nótt New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Körfubolti 17. desember 2025 06:46
Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Cooper Flagg, nýliði Dallas Mavericks, skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. Hann varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora fjörutíu stig í leik. Körfubolti 16. desember 2025 09:34
Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's. Körfubolti 15. desember 2025 13:46
Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Körfubolti 15. desember 2025 11:33
Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Körfubolti 14. desember 2025 09:33
Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Körfubolti 13. desember 2025 09:50
Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Oklahoma City Thunder er í svaka ham í titilvörn sinni í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir hafa unnið 24 af fyrstu 25 leikjum sínum á þessu tímabili. Körfubolti 11. desember 2025 15:31
19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Lebron James skoraði í gær átta stig í leik Los Angeles Lakers við Toronto Raptors. Hann hefur ekki skorað færri en tíu stig í leik frá því í janúar 2007. Körfubolti 5. desember 2025 12:47
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5. desember 2025 06:33