Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. Sport 23.1.2026 07:02
Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var ekki sáttur með spurningu sem knattspyrnustjóri hans Arne Slot fékk fyrir Meistaradeildarleik Marseille og Liverpool. Enski boltinn 23.1.2026 06:31
Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 23.1.2026 06:02
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti 22.1.2026 21:58
Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22.1.2026 21:31
Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Danir stimpluðu sig aftur inn í Evrópumótið í handbolta með þriggja marka sigri á Evrópumeisturum Frakka í kvöld, 32-29. Handbolti 22.1.2026 21:17
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. Handbolti 22.1.2026 20:31
Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Aston Villa þegar liðið vann 1-0 útisigur á tyrkneska félaginu Fenerbahce í kvöld og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 22.1.2026 19:57
Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Brann tryggði sér jafntefli á móti danska liðinu Midtjylland með dramatískum hætti í kuldanum í Bergen í kvöld. Sport 22.1.2026 19:51
Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Þýska handboltagoðsögnin Christian Zeitz var hneykslaður á umræðunni eftir tap þýska landsliðsins á móti Serbíu í riðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 22.1.2026 19:31
„Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. Handbolti 22.1.2026 19:00
Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Norðmenn byrja vel í milliriðli sínum á Evrópumótinu í handbolta þegar liðið vann dramatískan eins marks sigur á Spánverjum í kvöld, 35-34. Handbolti 22.1.2026 18:45
„Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Dagur Sigurðsson býst við strembnum leik er hans menn í króatíska landsliðinu mæta Íslandi í fyrsta leik í milliriðli á EM á morgun. Sterka menn vanti í bæði lið. Sport 22.1.2026 18:03
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 22.1.2026 17:44
Strákarnir hans Arons unnu risasigur Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í kúvæska handboltalandsliðinu byrjuðu vel í milliriðlinum á Asíumótinu í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2026 17:10
Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Þrír stuðningsmenn belgíska liðsins Club Brugge hafa verið dæmdir í fimm daga fangelsi í Kasakstan fyrir að klæðast Borat sundskýlu í stúkunni gegn Kairat Almaty. Fótbolti 22.1.2026 16:32
Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu eru áfram með fullt hús stiga í hinum ógnarsterka milliriðli I á EM í handbolta, eftir sigur gegn Portúgölum í háspennuleik í dag, 32-30. Handbolti 22.1.2026 16:11
Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Ítalska stórliðið Juventus vill fá Albert Guðmundsson til félagsins en Fiorentina hefur hafnað tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sport 22.1.2026 15:15
Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. Íslenski boltinn 22.1.2026 14:53
Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Manchester United hefur aldrei verið lægra á listanum í peningadeild Deloitte og í fyrsta sinn í 29 ára sögu listans er Liverpool ofar rauðu djöflunum. Sport 22.1.2026 14:30
Óðinn á eitt flottasta mark EM Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt. Handbolti 22.1.2026 14:00