Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ný­liðarnir byrja á góðum sigri

Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Þórs frá Akureyri fara vel af en liðið vann öruggan sigur á ÍR. Þá vann ÍBV eins marks sigur á HK.

Handbolti
Fréttamynd

Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, sagði á blaðamannafundi að möguleg endurkoma Mason Greenwood í enska landsliðið væri ekki í kortunum að svo stöddu og hann hefði ekkert rætt við leikmanninn enda væri hann að gera sig líklegan til að spila fyrir Jamaíka.

Fótbolti


Fréttamynd

Orðin dýrust í sögu kvennaboltans

London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Megum alls ekki van­meta Aserbaísjan“

„Mér líst bara mjög vel á þetta. Laugardalsvöllurinn eins og nýr, þetta er mjög spennandi og mjög mikilvægt verkefni“ sagði landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM. Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“

Alexander Isak er loksins kominn til Liverpool og margir Fantasy-spilarar velta því eflaust fyrir sér hvað eigi að gera við hann. Strákarnir í Fantasýn freistuðu því að svara því í nýjasta þætti þeirra.

Enski boltinn
Fréttamynd

Levy var neyddur til að hætta

Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin.

Enski boltinn