Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbanana gegn Spáni Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum. Handbolti 2.12.2025 16:07
Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2.12.2025 12:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.12.2025 11:25
Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Leikmenn sænska landsliðsins hafa ekki áhuga á því að fara til Sádi-Arabíu og spila þar fótbolta fyrir góð laun, líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands, og hin þýska Dzsenifer Marozsán hafa gert. Fótbolti 2.12.2025 08:02
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31
Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Einn af þeim þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem komust af hefur nú rætt þessa skelfilegu lífsreynslu sína fyrir næstum því tíu árum síðar. Sport 2.12.2025 06:32
Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 2.12.2025 06:02
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1.12.2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1.12.2025 23:01
38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Fótbolti 1.12.2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1.12.2025 22:33
Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. Fótbolti 1.12.2025 21:57
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2025 21:27
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. Handbolti 1.12.2025 21:03
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1.12.2025 20:31
Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Fótbolti 1.12.2025 20:07
Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bardagakappanum Tom Aspinall hefur verið bannað af læknum sínum að snúa aftur í hringinn. Þetta er komið til vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta bardaga. Sport 1.12.2025 19:30
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1.12.2025 19:04
Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.12.2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33
Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sheffield Wednesday missir fleiri stig vegna slæms reksturs enska fótboltafélagsins á síðustu misserum. Enski boltinn 1.12.2025 18:03
Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. Fótbolti 1.12.2025 17:32
Fékk morðhótun í miðjum leik Sparkarar í NFL-deildinni eru almennt ekki þekktir fyrir mikil læti en nú er einn þeirra að gera sig breiðan. Sport 1.12.2025 16:48
Stór hópur Íslands á EM Ísland á fjölmenna sveit sundfólks á Evrópumótinu í 25 metra laug sem hefst í Lublin í Póllandi á morgun. Sport 1.12.2025 16:00