
Sport

Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United?
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Útsláttarkeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu heldur áfram.
Fréttir í tímaröð

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína.

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með niðurstöðu kvöldsins þegar Grindvíkingar töpuðu í oddaleik í Ólafssal gegn Haukum 79-64 og var tíðrætt um hversu þungt það reyndist liðinu að missa miðherja sinn, Isabellu Ósk Sigurðardóttur, í meiðsli á ögurstundu.

Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum
Valur og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Fyrstu fimmtán mínúturnar voru mjög fjörugar en eftir það var fátt um færi í leiknum, sem litaðist af ljótum meiðslum Vigdísar Eddu.

Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu
Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur.

Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar
Haukar eru komnir í undanúrslit Bónus-deildar kvenna í körfubolta eftir sigur í oddaleik á móti Grindavík. Gular komust 2-0 yfir í einvíginu en eftir það sýndu deildarmeistarar Hauka hvað í þeim býr. Uppgjörið og viðtöl og væntanleg.

Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit
Inter Milan er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Bayern München. Inter vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 2-1 og er því komið áfram þar sem það mætir Barcelona.

Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu
Evrópumeistarar Real Madríd eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Skyttunum hans Mikel Arteta á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vinnur einvígið 5-1 eftir frábæran 3-0 sigur á heimavelli.

Viðar Örn að glíma við meiðsli
Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net.

Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum
Þór/KA gerði sér góða ferð suður og sigraði Víking, 4-1, í Víkinni í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið voru að reyna að finna taktinn í upphafi tímabilsins. Norðankonur áttu hættulegri færi eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn.

Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn
Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri.

Ætlar ekki að verja forystuna
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir ljóst að leikmenn liðs hans mæti ekki til leiks gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með það fyrir augum að verja forystu sína. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0.

Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð.

Segir að Fury muni ekki snúa aftur
Bob Arum, sem var umboðsmaður Tysons Fury um tíma, segir að enski boxarinn muni ekki snúa aftur í hringinn.

Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee
Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld.

Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park
Kerfisbilun varð til þess að Evrópudeildarlagið var spilað fyrir leik Aston Villa og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn.

Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026
Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez.

Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum
Nú er orðið ljóst hvernig leikjaplanið verður í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Einvígin tvö hefjast bæði á mánudaginn, á annan í páskum.

Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“
Nú er orðið ljóst að Kylian Mbappé sleppur með aðeins eins leiks bann eftir rauða spjaldið sem hann fékk fyrir háskalega tæklingu sína í 1-0 sigri Real Madrid gegn Alaves á Spáni um helgina.

Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn
Arnar Pétursson, einn fremsti hlaupari Íslendinga, ólst upp í körfubolta. Guðni Valur Guðnason, Ólympíufari í kringlukasti, ólst upp í golfi þar sem hann er enn talinn af mörgum vera högglengsti Íslendingurinn.

Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna
Keflavík og Njarðvík eru bæði úr leik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta og tölfræðilega er þetta slakasta frammistaða þeirra til samans í meira en fjörutíu ára sögu úrslitakeppninnar.

Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum
Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028.

„Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“
„Ég er bara spennt fyrir þessu tímabili og tek því hlutverki sem mér býðst í Val. Ég hlakka til að hjálpa til við það sem ég get,“ segir Elín Metta Jensen sem snýr aftur í Bestu deildina í sumar eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í nóvember.
Besta deild karla

Viðar Örn að glíma við meiðsli
Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu
Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar
„KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“
Meira
Olís-deild kvenna

Selfoss byrjar á sigri
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik
Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“
Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar
Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað
Meira
Subway-deild kvenna

„Fáránlega erfið sería“
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar
„Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“
Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Meira
Golf

Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar
Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn
Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár
Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót?
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið
Meira
NBA

Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina
Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug
Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns
„Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“
Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik
Meira