„Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var óneitanlega ánægður með frammistöðu sinna minna og hrósaði þeim innilega eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 27.7.2025 22:17
Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið „Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 27.7.2025 21:53
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 27.7.2025 20:30
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn 27.7.2025 18:32
Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 27.7.2025 14:02
Arsenal hafði betur í Singapúr Arsenal og Newcastle mættust í dag í æfingaleik sem fram fór í Singapúr. Viktor Gyökeres var mættur á völlinn en þó ekki í leikmannahópi Arsenal enn. Fótbolti 27.7.2025 13:31
Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Vestri og ÍBV mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 330 áhorfendur sem sáu Vestra sigra 2-0 í blíðunni. Íslenski boltinn 27.7.2025 13:15
Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Formúla 1 27.7.2025 12:28
PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Tími Gianluigi Donnarumma hjá Evrópumeisturum PSG virðist vera að líða undir lok en félagið er langt komið með kaup á Lucas Chevalier frá Lille. Fótbolti 27.7.2025 12:01
Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Joao Felix er á leið til Sádí Arabíu og semur þar við Al Nassr. Þar hittir hann fyrir liðsfélaga sinn úr portúgalska landsliðinu, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2025 11:25
Bíða enn eftir Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn. Fótbolti 27.7.2025 11:00
Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers lenti í leiðindameiðslum í vetur, hún vissi sjálf að eitthvað mikið væri að en læknamistök ollu því að meiðslin urðu lengri en þau hefðu þurft að vera. Fótbolti 27.7.2025 10:30
Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Formúla 1 27.7.2025 10:01
United aftur á sigurbraut Manchester United fer vel af stað í ensku sumardeildinni en liðið lagði West Ham 2-1 í gærkvöldi. Fótbolti 27.7.2025 09:32
Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Fótbolti 27.7.2025 09:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer Acox segir að félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta hafi kallað eftir kröftum hans í einkasamtölum í sumar. Þeir hafi boðist til að eiga orð við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen vegna stöðu hans. Körfubolti 27.7.2025 08:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sportrásir Sýnar bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi júlímánaðar. Besta-deild karla verður áberandi í dag, enda þrír leikir á dagskrá. Sport 27.7.2025 07:20
Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu í kvöld þegar hann lyfti 505 kílóum á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Sport 26.7.2025 23:37
City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. Fótbolti 26.7.2025 23:02
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26.7.2025 21:55
Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Sport 26.7.2025 21:17
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26.7.2025 20:32
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:28
„Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:16
Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:02