Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Háspenna þegar Sel­foss fékk sín fyrstu stig

    Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik.

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    ÍR og ný­liðarnir á toppnum

    Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þrjár er­lendar til ný­liðanna á Akur­eyri

    KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Elín Klara og Reynir Þór valin best

    Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Alltaf mark­miðið að verða Ís­lands­meistari

    Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld.

    Handbolti