Sigurður Bjartur á leið til Spánar? FH hefur samþykkt kauptilboð í framherjann Sigurð Bjart Hallsson sem þar með virðist á förum í spænsku C-deildina í fótbolta. Íslenski boltinn 22.1.2026 14:53
Stjarnan selur Adolf Daða til FH Adolf Daði Birgisson hefur yfirgefið herbúðir Stjörnunnar og gengið til liðs við lið FH í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.1.2026 09:06
Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.1.2026 21:44
Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn 20.1.2026 10:31
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17. janúar 2026 13:22
Breytingar hjá Breiðabliki Atvinnumaðurinn fyrrverandi Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki. Hann tekur við starfinu nú þegar Alfreð Finnbogason, sem var titlaður tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðabliki, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Rosenborg. Íslenski boltinn 16. janúar 2026 13:03
„Á eftir bolta kemur barn“ Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni. Íslenski boltinn 16. janúar 2026 08:00
Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. Íslenski boltinn 15. janúar 2026 20:27
Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Nýliðarnir í Bestu deild kvenna í fótbolta, sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur, hafa tryggt sér „frábæran varnarmann“ fyrir átökin í sumar. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 17:32
Blikar farnir að fylla í skörðin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 16:44
Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Víkingur og Breiðablik, munu mætast í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á komandi sumri. Íslenski boltinn 14. janúar 2026 13:43
Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Rafael Máni Þrastarson er orðinn leikmaður Bestu deildar liðs ÍA og skrifar undir samning hjá Skagamönnum út árið 2029. Íslenski boltinn 13. janúar 2026 20:15
Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir fimmtán ár erlendis í atvinnumennsku. Fótbolti 13. janúar 2026 17:59
Tveir ungir varnarmenn til FH FH hefur fengið tvo unga varnarmenn, Aron Jónsson og Kristján Snæ Frostason. Sá fyrrnefndi kemur frá Aftureldingu og sá síðarnefndi frá HK. Íslenski boltinn 13. janúar 2026 13:08
Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Kristín Dís Árnadóttir hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 12. janúar 2026 22:31
Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari KM eru Íslandsmeistarar í Futsal karla 2026 en félagið endaði langa sigurgöngu Ísbjarnarins í innanhússfótboltanum á Íslandi. Íslenski boltinn 12. janúar 2026 17:02
Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Þjálfaraleit Eyjamanna er á enda en serbneski knattspyrnuþjálfarinn Aleksandar Linta hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV og stýrir Eyjaliðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 12. janúar 2026 10:11
Róbert með þrennu í sigri KR KR vann 5-2 sigur á Fylki í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. Íslenski boltinn 10. janúar 2026 15:30
Fram lagði Leiknismenn Fram vann 3-1 sigur á Leikni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í fótbolta í fimbulkulda í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 10. janúar 2026 14:00
Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Nýliðar Keflavíkur í Bestu deildinni í fótbolta geta nú teflt fram króatískum bræðrum sem spilað hafa landsleiki fyrir Palestínu. Íslenski boltinn 9. janúar 2026 20:31
Bikarhetjan til KA Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9. janúar 2026 17:29
Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Kristrún Ýr Hólm er genginn til liðs við Þrótt og mun spila með liðinu á komandi tímabili í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 9. janúar 2026 16:57
Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Jón Guðni Fjóluson mun aðstoða Ólaf Inga Skúlason við þjálfun karlaliðs Breiðabliks í fótbolta. Íslenski boltinn 9. janúar 2026 16:23
Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar. Íslenski boltinn 9. janúar 2026 15:17
Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við norska félagið Kristiansund. Miðvörðurinn kom til KR frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og segir sitt plan í Vesturbænum hafa gengið vel eftir. Fótbolti 9. janúar 2026 08:02