Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru á Parc des Princes í Frakklandi þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 á morgun. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. Fótbolti 8.9.2025 14:15
„Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Aurélien Tchouaméni, landsliðsmaður Frakklands, segir liðið þurfa að sýna sitt besta til að vinna Ísland á morgun. Fótbolti 8.9.2025 13:27
„Ísland er eini óvinur okkar“ Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. Fótbolti 8.9.2025 12:17
„Maður er í þessu fyrir svona leiki“ „Við förum bara fullir sjálfstraust í þennan leik eftir frábær úrslit á föstudaginn,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Fótbolti 8. september 2025 07:32
Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Georgiy Sudakov, landsliðsmaður Úkraínu í knattspyrnu, deildi ófögrum myndum af heimili sínu í Kænugarði á Instagram í dag en blokkin sem íbúðin er staðsett í er illa farin eftir sprengjuárás Rússa. Fótbolti 7. september 2025 23:30
Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins PSG eru ekki á eitt sáttir með vinnubrögð franska landsliðsins en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué, leikmenn PSG, meiddust báðir í leik Frakklands og Úkraínu á föstudagskvöldið. Fótbolti 7. september 2025 22:46
Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Lið Víkings hefur verið á fljúgandi siglingu eftir EM pásuna í Bestu-deild kvenna en liðið hefur náð í tólf stig á þessum kafla. Víkingar skiptu um mennina í brúnni fyrr í sumar og það virðist vera að skila liðinu árangri. Fótbolti 7. september 2025 21:30
Spánverjar og Belgar skoruðu sex Átta leikir fóru fram í undankeppni HM 2026 í dag og í kvöld og það vantaði heldur betur ekki mörkin en alls voru skoruð 34 mörk í leikjunum átta. Fótbolti 7. september 2025 21:03
Onana samþykkir skiptin til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United, er búinn að samþykkja að ganga til liðs við Trabzonspor í Tyrkalandi á láni út tímabilið. Fótbolti 7. september 2025 19:31
„Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ „Það er bara frábært að vera kominn hingað yfir. Við sóttum góð úrslit á föstudagskvöldið og það var gott að byrja sterkt. Við vitum að verið að fara í allt annan leik núna á þriðjudaginn,“ segir Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, fyrir utan Pullman La Défense hótelið í París þar sem íslenska landsliðið hefur aðsetur á meðan dvölinni í borginni stendur. Sport 7. september 2025 18:45
Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigri á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins. Fótbolti 7. september 2025 18:05
Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Þróttur og FHL gerðu 2-2 jafntefli á Avis-vellinum í dag. Jafnteflið sennilega sanngjarnt á endanum en frammistaða FHL var að mörgu leyti öflug og þær voru beittar í flestum sínum aðgerðum. Þróttur, sem hafa oft spilað betur í sumar, unnu síðast í deildinni fyrir um mánuði síðan. Íslenski boltinn 7. september 2025 16:35
Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7. september 2025 13:58
Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, leituðu ráða hjá þúsundþjalasmiðnum Rúrik Gíslasyni hvað ætti að gera með tvo þýska leikmenn í Fantasy. Enski boltinn 7. september 2025 11:02
Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótboltaritstjóri BBC, Phil McNulty, segir að enska karlalandsliðið í fótbolta hafi tekið skref aftur á bak síðan Thomas Tuchel tók við því. Fótbolti 7. september 2025 10:32
Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenska landsliðið vann fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Aserum á Laugardalvelli á föstudagskvöldið, 5-0. Nú hefur verið lagt nýtt undirlag á völlinn og þar er blandað gras eins og best verður á kosið. Lýsing vallarins einnig verið tekin í gegn. Íslenski boltinn 7. september 2025 10:00
Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Portúgal lék í gær sinn fyrsta landsleik eftir andlát Diogot Jota en mínútu þögn var fyrir leik Portúgal og Armeníu í undankeppni HM. Fótbolti 7. september 2025 08:00
Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Börnin sem leiddu leikmenn út á völlinn í leik utandeildarliðsins Farnham Town í dag fengu heldur betur óvæntan „liðsstyrk“ þegar Peter Crouch bættist í hópinn og leiddi leikmann inn á völlinn. Fótbolti 6. september 2025 22:30
Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Andre Onana, markvörður Manchester United, gæti verið á leið til Trabzonspor í Tyrklandi á láni en United hefur þegar samþykkt lánstilboðið. Ákvörðunin liggur því hjá Onana. Fótbolti 6. september 2025 22:00
Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Frakkar verða án tveggja sterkra leikmanna þegar liðið mætir Íslandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026 en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué meiddust báðir í leik liðsins gegn Úkraínu í gær. Fótbolti 6. september 2025 21:32
„Gríðarlega mikilvægur sigur“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik í sigri Stjörnunnar á Þór/KA í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Gyða skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar liðið lyfti sér upp í efri hluta deildarinnar. Fótbolti 6. september 2025 19:29
„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 6. september 2025 18:52
Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6. september 2025 18:16
Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Enska karlalandsliðið í fótbolta fékk smáþjóðina Andorra í heimsókn í dag í undankeppni HM 2026. Fyrirfram hefðu Englendingar átt að valta yfir gestina en það gekk illa að koma boltanum í netið. Fótbolti 6. september 2025 15:30