Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær og voru skoruð tíu mörk í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 28.4.2025 14:17
Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. Fótbolti 28.4.2025 12:01
Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Bochum á enn von um að halda sér uppi í þýsku 1. deildinni í fótbolta nú þegar liðið er öruggt um þrjú stig úr leik fyrir fjórum mánuðum við Union Berlín sem reyndar endaði 1-1. Fótbolti 28.4.2025 11:31
María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti 28.4.2025 09:00
Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Rithöfundar sigruðu útgefendur 2-0 í æsispennandi leik á Valbjarnarvelli í Laugardal í gær. Leikurinn er árleg hefð í tengslum við Bókmenntahátíð í Reykjavík og höfðu útgefendur unnið síðustu þrjú ár í röð. Lífið 28. apríl 2025 00:01
„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. Fótbolti 27. apríl 2025 22:31
„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 21:30
Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27. apríl 2025 20:44
Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Valur tók á móti toppliði Þór/KA á N1 vellinum á Hlíðarenda í dag þegar þriðja umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Leikurinn fór rólega af stað en Valur gekk frá þessu í síðari hálfleik og hafði betur með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 19:40
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Þrátt fyrir að vera marki undir þegar mínúta var til leiksloka vann Stjarnan 1-2 sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í dag. Stjörnukonur fengu þar með sín fyrstu stig í sumar. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 19:05
Stoðsending Sverris dugði skammt Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27. apríl 2025 18:58
Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 18:31
Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Arsenal tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Lyon. Fótbolti 27. apríl 2025 17:58
Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. Fótbolti 27. apríl 2025 17:57
Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. Fótbolti 27. apríl 2025 17:12
„Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri FH gegn nýliðunum FHL. Arna segist nokkuð vön því að skora þó þetta hafi verið hennar fyrsta mark í tæp tvö ár, líklega var fyrsta markið líka hennar fyrsta mark úr langskoti. Hún og aðrir leikmenn FH hafa þurft að aðlaga varnarleikinn vegna meiðsla miðvarða. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 16:30
Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp tvö mörk fyrir Norrköping í góðum útisigri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. apríl 2025 16:30
Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Birmingham City vann 4-0 heimasigur á Mansfield Town í ensku C-deildinni í dag en Birmingham var þegar búið að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 27. apríl 2025 16:01
Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn FH tók á móti FHL og vann 3-1 í þriðju umferð Bestu deildar kvenna. Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir setti fyrstu tvö mörk FH, sem er enn taplaust. Hope Santaniello skoraði fyrsta mark nýliðanna FHL í efstu deild. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 16:00
Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Breiðablik vann 0-1 sigur á Vestra á Kerecisvellinum í hörkuleik í Bestu deild karla í dag. Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og var það ekki fyrr en seint í leiknum sem að Breiðablik skildi sig frá Vestra. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 15:57
Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum KA vann dramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti FH í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 27. apríl 2025 15:30
Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina unnu 2-1 heimasigur á Empoli í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. apríl 2025 15:08
City í úrslit þriðja árið í röð Manchester City er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest á Wembley í dag. Enski boltinn 27. apríl 2025 15:01
Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Liverpool er Englandsmeistari í knattspyrnu eftir afar sannfærandi 5-1 sigur gegn Tottenham á Anfield í dag. Enski boltinn 27. apríl 2025 15:01
Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Manchester United náði að bjarga stigi í uppbótatíma í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27. apríl 2025 15:00