Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti 9.10.2025 22:45
Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Þór/KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í Boganum á Akureyri í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda og efsta sæti neðri hluta deildarinnar en nýliðar Fram í því áttunda. Íslenski boltinn 9. október 2025 17:16
Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9. október 2025 16:30
Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 9. október 2025 16:01
„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Fótbolti 9. október 2025 15:18
Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 14:31
„Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Úkraínski framherjinn Artem Dovbyk átti eftirminnilega slakan leik gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í síðustu viku, en gæti reynst Íslandi erfiður á morgun. Fótbolti 9. október 2025 13:37
Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9. október 2025 13:36
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9. október 2025 13:23
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9. október 2025 12:17
Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Samuel Asamoah, leikmaður Guangxi Pingguo í kínversku B-deildinni í fótbolta, meiddist alvarlega eftir að hafa rekist á auglýsingaskilti í leik um helgina. Fótbolti 9. október 2025 11:32
Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9. október 2025 10:32
„Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. Fótbolti 9. október 2025 09:32
Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9. október 2025 09:01
Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Vålerenga tapaði naumlega á móti Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi en eina mark leiksins kom úr umdeildri vítaspyrnu sem var dæmd á íslenska miðvörðinn Örnu Eiríksdóttur. Fótbolti 9. október 2025 08:18
Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Enski boltinn 9. október 2025 08:02
Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Enski boltinn 9. október 2025 07:30
„Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 9. október 2025 07:03
Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Vináttuleikur Argentínu og Púertó Ríkó, sem átti upphaflega að fara fram í næstu viku í Chicago, hefur verið fluttur til Flórída vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í borginni. Fótbolti 9. október 2025 06:32
Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 8. október 2025 22:02
Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Þrátt fyrir vindasaman leik sigraði Breiðablik 4-0 gegn Spartak Subotica í Evrópubikar kvenna í fótbolta í kvöld. Birta Georgsdóttir fagnaði framlagi ungra leikmanna í leiknum. Fótbolti 8. október 2025 21:25
Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Þrátt fyrir vasklega framgöngu varð norska liðið Vålerenga, með Sædísi Rún Heiðarsdóttur og Örnu Eiríksdóttur innanborðs, að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8. október 2025 21:19