Sykur, Inspector Spacetime og Teitur Magnússon í Jólastraumi

Sykur, Inspector Spacetime og Teitur Magnússon kíkja í heimsókn í jólaþátt Straums í kvöld - þar sem áhersla verður lögð á jólalög sem eru ný eða nýleg. Listamennirnir munu ræða væntanlega jólatónleika, endurhljóðblandanir af eigin lögum og sín uppáhalds jólalög. Einnig verða spiluð ný og nýleg jólalög flytjendum á borð við Sharon Van Etten, Futureheads, Ástu, Mac DeMarco, Khruangbin og fleirum. Jólastraumur með Óla Dóra frá 22:00 í kvöld á X-inu 977.

43
1:31:50

Í beinni