Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Ómar segist eiga meira inni

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óðinn á eitt flottasta mark EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt.

Handbolti
Fréttamynd

Halla slær á putta handboltahetjunnar

Halla Gunnarsdóttir formaður VR slær góðlátlega á putta Viktors Gísla Hallgrímssonar markmanns íslenska landsliðsins sem vildi fá alla til Malmö þar sem íslenska liðið leikur nú í undanriðli. Fyrsti leikurinn er á morgun og Viktor taldi ekki mikið mál að fólk nýtti sér veikindadagana til að skjótast út.

Innlent
Fréttamynd

„Nú vitum við alla­vega að Danir eru mann­legir“

Eftir mjög óvænt tap í riðlakeppninni gegn Portúgal þarf danska landsliðið helst að vinna alla sína leiki í milliriðlinum til að komast áfram í undanúrslit. Fyrsti af fjórum leikjum liðsins verður gegn ríkjandi Evrópumeisturunum frá Frakklandi í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Höfum séð liðið brotna í sömu að­stæðum“

Hand­boltasér­fræðingur segir það glatað fyrir ís­lenska lands­liðið að vera án Elvars Arnar Jónssonar það sem eftir lifir af EM. Hann er þó bjartsýnn og segir Strákana okkar hafa sýnt það gegn Ungverjum að þeir ætli sér hluti á þessu móti, í svipuðum aðstæðum og í þeim leik hafi liðið áður brotnað.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir hans Dags fengu skell

Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25.  Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil.

Handbolti