Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 13:00 Kieran McGrath með Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu. mynd/grótta Skoski framherjinn Kieran McGrath, sem Grótta fékk frá Celtic á dögunum, lauk sóttkví í gær. Hann byrjar að æfa með Seltirningum í dag. Kieran McGrath, sem knattspyrnudeild Gróttu samdi við nú á dögunum um að leika með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni, lauk sóttkví í gær og byrjar að æfa með Gróttu í dag. Við bjóðum Kieran hjartanlega velkominn á Nesið! pic.twitter.com/2AmrtQFXsl— Grótta knattspyrna (@Grottasport) July 9, 2020 Grótta sendi McGrath í sóttkví við komuna til landsins. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, í samtali við Fótbolta.net á föstudaginn. Vegna sóttkvíarinnar missti McGrath af leikjum Gróttu gegn HK og Fjölni í Pepsi Max-deildinni. Seltirningar náðu í sitt fyrsta stig í efstu deild gegn HK-ingum á laugardaginn, 4-4, og unnu svo sinn fyrsta sigur í efstu deild þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli í gær, 0-3. McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið tekur á móti ÍA í 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar á sunnudaginn. McGrath er nítján ára og hefur verið á mála hjá Celtic síðan 2015. Hann kom til liðsins frá Hibernian. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Skoski framherjinn Kieran McGrath, sem Grótta fékk frá Celtic á dögunum, lauk sóttkví í gær. Hann byrjar að æfa með Seltirningum í dag. Kieran McGrath, sem knattspyrnudeild Gróttu samdi við nú á dögunum um að leika með Gróttuliðinu í Pepsi Max deildinni, lauk sóttkví í gær og byrjar að æfa með Gróttu í dag. Við bjóðum Kieran hjartanlega velkominn á Nesið! pic.twitter.com/2AmrtQFXsl— Grótta knattspyrna (@Grottasport) July 9, 2020 Grótta sendi McGrath í sóttkví við komuna til landsins. „Við ætlum að fara ákveðna leið vegna aðstæðna. Hann fer í skimun og svo í ákveðna sóttkví í nokkra daga. Hann fer svo aftur í skimun á þriðjudaginn. Hann kemur ekkert inn í hópinn fyrr en á fimmtudaginn,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, í samtali við Fótbolta.net á föstudaginn. Vegna sóttkvíarinnar missti McGrath af leikjum Gróttu gegn HK og Fjölni í Pepsi Max-deildinni. Seltirningar náðu í sitt fyrsta stig í efstu deild gegn HK-ingum á laugardaginn, 4-4, og unnu svo sinn fyrsta sigur í efstu deild þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli í gær, 0-3. McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið tekur á móti ÍA í 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar á sunnudaginn. McGrath er nítján ára og hefur verið á mála hjá Celtic síðan 2015. Hann kom til liðsins frá Hibernian.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00 Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. 9. júlí 2020 11:00
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00
Gústi Gylfa: Stíflan er brostin „Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi. 8. júlí 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. 8. júlí 2020 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
Grótta sendir framherjann í sóttkví: „Held að Víðir verði allavega ánægður með okkur“ Grótta hefur tekið þá ákvörðun að framherjinn Kieran McGrath, sem gekk í raðir liðsins á dögunum, fari í sóttkví og muni ekki spila með liðinu í næstu leikjum. 3. júlí 2020 13:00
Grótta fær til sín skoskan sóknarmann Grótta hefur fengið liðsstyrk fram á við fyrir komandi átök í Pepsi Max deild karla. Hann heitir Kieran McGrath og kemur frá skoska stórveldinu Celtic. 1. júlí 2020 22:00