Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2021 06:32 Vodafone deildin hefst á föstudag. Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember. Rafíþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn
Deildin fer á nýjan leik af stað á föstudaginn, 12. mars, en sýnt er frá deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Að því tilefni ætla þeir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson að hita upp fyrir deildina í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20.00 í kvöld. Fara þeir félagar yfir öll lið deildarinnar, leikmennina og muni síðast en ekki síst opinbera spá fyrir deild vetrarins. Dusty eru ríkjandi meistarar en þeir eru bæði deildar- og Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar eftir sigur á Hafinu í úrslitaleiknum í nóvember.
Rafíþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn