Handbolti

Fréttamynd

Sigvaldi yfir til Noregs

Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram

Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur með níu mörk í tapi

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26.

Handbolti
Fréttamynd

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik

Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum

Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán markahæstur í bursti

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18.

Handbolti