Handbolti

Fréttamynd

Dagur semur við Japan til ársins 2024

"Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar til Hollands

Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Átján íslensk mörk í sigri Löwen

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á Füsche Berlin á heimavelli í dag en þetta var sjöundi sigur Löwen í röð.

Handbolti
Fréttamynd

Guðlaugur: Vildi vinna stærra

Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri.

Handbolti
Fréttamynd

Naumt tap hjá Birnu og félögum

Birna Berg Haraldsdóttir og félagar í norska liðinu Glassverket voru mjög nærri því að næla í sitt fyrsta stig í Meistaradeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Íslandsvinurinn Mamelund varð eftir heima

Erlend Mamelund, fyrrverandi leikmaður Kiel og norska landsliðsins, verður ekki með norska liðinu Haslum þegar það mætir Val á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Sveiflur hjá Århus

Íslendingarnir hjá Århus skoruðu samtals níu af 22 mörkum liðsins í fimm marka tapi fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti