Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Dagurinn var sögulegur en Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem keppir á þessari sterkustu mótaröð heims. Ólafía lék á 71 höggi í dag, eða á tveimur undir pari. Frábær frammistaða hjá okkar konu sem stimplaði sig rækilega inn. Ólafía lék fyrstu níu holurnar sérlega vel, eða á tveimur höggum undir pari. Hún fékk par á fyrstu tveimur holunum á seinni hringnum en svo komu tveir skollar á næstu þremur holum. Ólafía átti hins vegar góðan endasprett og á síðustu fjórum holunum fékk hún tvo fugla og tvisvar sinnum par. Eins og staðan er núna er Ólafía í 18. sæti af 108 keppendum. Keppni heldur áfram á morgun.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira