Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. september 2017 22:29 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 10,8 milljónir fyrir árangur sinn á Indy Women In Tech-mótinu á LPGA-mótaröðinni í gær og meira en tvöfaldaði heildarverðlaunfé sitt í ár. Árangurinn þýðir að Ólafía er svo gott sem örugg með sæti á mótaröðinni á næsta ári en hún er nú komin upp í 67. sæti peningalistans en 100 efstu kylfingarnir endurnýja þátttökurétt sinn á mótaröðinni. Sjá einnig: Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía var í 106. sæti peningalistans fyrir mótið í Indiana um helgina og hoppaði því upp um 39 sæti með árangri sínum á móti helgarinnar.Staða Ólafíu á peningalistanum.80 tekjuhæstu kylfingarnir ár hvert komast í efsta þrep forgangslistans á mótaröðinni og er árangur Ólafíu í dag ekki síst mikilvægur í því ljósi. Hún á því góðan möguleika á keppa á öllum þeim mótum sem hún kýs að taka þátt í á næstu leiktíð ef hún heldur sér á meðal 80 efstu. Sjá einnig: Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía fékk 103 þúsund dollara fyrir árangurinn í dag en var áður búin að fá samtals 72 þúsund dollara. Hún hefur því aflað alls 175 þúsund dollara á tímabilinu, jafnvirði 18,5 milljóna króna.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils. Ólafía Þórunn mun nú halda með fullt sjálfstraust inn í Evian Championship mótið sem hefst í næstu viku en það er síðasta risamót ársins. Ólafía hefur nú þegar keppt á tveimur risamótum til þessa. Golf Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 10,8 milljónir fyrir árangur sinn á Indy Women In Tech-mótinu á LPGA-mótaröðinni í gær og meira en tvöfaldaði heildarverðlaunfé sitt í ár. Árangurinn þýðir að Ólafía er svo gott sem örugg með sæti á mótaröðinni á næsta ári en hún er nú komin upp í 67. sæti peningalistans en 100 efstu kylfingarnir endurnýja þátttökurétt sinn á mótaröðinni. Sjá einnig: Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía var í 106. sæti peningalistans fyrir mótið í Indiana um helgina og hoppaði því upp um 39 sæti með árangri sínum á móti helgarinnar.Staða Ólafíu á peningalistanum.80 tekjuhæstu kylfingarnir ár hvert komast í efsta þrep forgangslistans á mótaröðinni og er árangur Ólafíu í dag ekki síst mikilvægur í því ljósi. Hún á því góðan möguleika á keppa á öllum þeim mótum sem hún kýs að taka þátt í á næstu leiktíð ef hún heldur sér á meðal 80 efstu. Sjá einnig: Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía fékk 103 þúsund dollara fyrir árangurinn í dag en var áður búin að fá samtals 72 þúsund dollara. Hún hefur því aflað alls 175 þúsund dollara á tímabilinu, jafnvirði 18,5 milljóna króna.Hér má sjá upplýsingar um forgangslista LPGA-mótaraðarinnar [hlekkur á PDF-skjal] í ár en þar kemur fram að efsti flokkur á listanum eru 80 tekjuhæstu kylfingar síðusta tímabils. Ólafía Þórunn mun nú halda með fullt sjálfstraust inn í Evian Championship mótið sem hefst í næstu viku en það er síðasta risamót ársins. Ólafía hefur nú þegar keppt á tveimur risamótum til þessa.
Golf Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira