Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2019 23:20 Ólafía er komin áfram. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Ólafía lék frábært golf á fyrsta hringnum í gær. Sex fuglar litu dagsins ljós hjá Ólafíu í gær en hún endaði að lokum þremur höggum undir pari á fyrsta hringnum í Ohio. Hún var því í fínni stöðu fyrir hringinn í dag en fór brösuglega af stað. Hún fékk einn skolla og átta pör á fyrstu níu holunum svo þetta leit allt vel út. Síðari níu holurnar byrjaði hún ekki vel því hún spilaði fyrstu sex holurnar á síðari níu á fjórum yfir pari. Búin að koma sér í vandræði en endaði þó með því að leika hrigina tvo á samtals á einu höggi yfir pari. Það skilaði henni í gegnum niðurskurðinn. Glæsilegt hjá Ólafía sem mun því leika á þriðja hringnum á morgun en útsendingin frá mótinu hefst klukkan 19.00 annað kvöld. Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Ólafía lék frábært golf á fyrsta hringnum í gær. Sex fuglar litu dagsins ljós hjá Ólafíu í gær en hún endaði að lokum þremur höggum undir pari á fyrsta hringnum í Ohio. Hún var því í fínni stöðu fyrir hringinn í dag en fór brösuglega af stað. Hún fékk einn skolla og átta pör á fyrstu níu holunum svo þetta leit allt vel út. Síðari níu holurnar byrjaði hún ekki vel því hún spilaði fyrstu sex holurnar á síðari níu á fjórum yfir pari. Búin að koma sér í vandræði en endaði þó með því að leika hrigina tvo á samtals á einu höggi yfir pari. Það skilaði henni í gegnum niðurskurðinn. Glæsilegt hjá Ólafía sem mun því leika á þriðja hringnum á morgun en útsendingin frá mótinu hefst klukkan 19.00 annað kvöld.
Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira