Móðurfélag Íslandsturna selt til bandarísks framtakssjóðs
Bandaríski framtakssjóðurinn GI Partners hefur gengið frá kaupum á móðurfélagi Íslandsturna en fyrirtækið er eigandi að hátt í 400 fjarskiptaturnum víðs vegar um landið. Innan við fjögur ár eru liðin síðan Nova og Sýn seldu þær eignir frá sér.