
Makamál

„Kannski það sé ástæða þess að ég er ein?“
„Þegar neistinn kviknar þá bara kemur það í ljós,“ segir tónlistarkonan og poppgyðjan Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Þórunn var á dögunum valin ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins á vefnum mbl.is.

Baksturinn hugleiðsla: „Sumir fara í jóga en ég baka“
„Aðalatriðið er að njóta þessa að baka. Stundum fer allt í tóma vitleysu, en þá er bara að reyna aftur og aftur,“ segir Eva Laufey í viðtali við Vísi.

Fjörutíu prósent karla segjast yfirleitt sýna áhuga í gegnum skjáinn
„Hæ, hvað segirðu? Ég sá þig á tónleikunum í gær og ákvað reyna að finna þig hér á Facebook!“

Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta
„Ég er aðallega að leita eftir svona Ryan Gosling í Notebook ást, ef það er ekki þannig þá má bara gleyma því,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir í viðtali við Makamál.

Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“
Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi.

Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu?
„Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf.

Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“
Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála.

Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið
Bara ég og þú. Jú, og einhverjir fleiri...!Eru opin sambönd að verða algengari í íslensku samfélagi?

Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga?
Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi?

Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin
„Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi.

Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“
„Við höfum ólíka styrkleika sem passa vel saman en fyrst og fremst finnst okkur gott að vinna með hvort öðru,“ segir Þóra Kolbrá Sigurðardóttir í viðtali við Makamál.

Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt
Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað?

Hefur þú íhugað að opna sambandið?
Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu?

Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“
Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar.

Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu
„Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið.

„Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“
„Þetta er ein besta tilfinning sem ég upplifi, að fá fólk til að hlæja,“ segir Jón Ingvi Ingimundarson í viðtali við Makamál.

Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt?
Falleg og einlæg hrós geta dimmu í dagsljós breytt. Hvort sem það kemur frá einhverjum nánum eða frá fólki á förnum vegi. Ekki satt?

Skemmtilegar hugmyndir að Hrekkjavökubúningum fyrir pör eða vini
Hrekkjavakan ógurlega er um helgina og eru eflaust einhverjir enn að klóra sér í hausnum yfir því hvaða búning skal velja. Er þetta ekki bara vesen?

Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn
Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár.

Fæstir taka með sér verjur út á lífið
Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar.

Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann?
Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál.

Lokaþáttur Fyrsta bliksins: Mun ástin kvikna í kvöld?
Sjöundi og jafnframt lokaþáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið verður vægast sagt forvitnilegur, fyrir margar sakir.

Tekur þú verjur með þér út á lífið?
Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars?

Kom út úr skápnum og fór á fyrsta stefnumót sitt í Fyrsta blikinu
Í síðasta þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið fengu áhorfendur að fylgjast með stefnumóti þeirra Catherine Soffíu og Kötlu.

Tekur þú verjur með þér út á lífið?
Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars?

Fjórðungur para segist hafa kosið það sama
Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni.

„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“
„Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál.

„Kynlíf er val en ekki kvöð“
„Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“
„Ég upplifði og upplifi mikinn kvíða tengt heilsunni minni og heilsu barna minna. Ég hræðist mikið að þau verði veik og finnst ég oft ekki gera neitt rétt gagnvart þeim,“ segir íþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir viðtali við Vísi.

Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu?
Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn.