Bíó og sjónvarp

Mættu með börnin á frumsýningu
Kvikmyndin Transformers: Age Of Extinction frumsýnd í New York.

"Ég ætla að stroka ykkur út á stafrænan hátt!“
Fjórða Transformers-myndin, Transformers: Age of Extinction, var frumsýnd á Íslandi í gær.

Halo-bíómynd í tökum á Íslandi
150 manna tökulið er nú að störfum á Suðurlandi við tökur á myndinni Sepia.

Sýnishorn úr nýrri kvikmynd Roberts Downey Jr.
Myndin heitir The Judge og er sú fyrsta í framleiðslu Team Downey, framleiðslufyrirtæki Roberts og eiginkonu hans, Susan.

Síðasta mynd Pauls Walker
Kvikmyndin Brick Mansions var frumsýnd á Íslandi í gær.

Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey
Við kynnum: Christian Grey.

Hasar gert hátt undir höfði
Jackie Chan stendur að alþjóðlegri hasarmyndaviku.

Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart
Leikarinn var gestur Grahams Norton á BBC One.

Myndband bannað undir átján: Kynlífssenur og nekt í Game of Thrones
Ef þú hefur ekki lokið fjórðu seríu þáttanna, skaltu ekki horfa.

Fyndnustu konur í Hollywood búa til bíómynd
Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd.

Framhald af endurgerð sem gæti auðveldlega klikkað
Kvikmyndin 22 Jump Street var frumsýnd á Íslandi í gær.

Uppáhaldsbíómyndirnar mínar
Leikkonan Emmanuelle Chriqui velur fimm góðar.

Angelina Jolie reitir Kínverja til reiði
The Independent greindi frá því að Jolie væri nú umdeild í Kína, eftir að hafa sagt að kvikmyndaleikstjórinn Ang Lee væri frá Taívan

Stikla úr nýju Dumb and Dumber-myndinni
Jeff Daniels og Jim Carrey snúa aftur sem Lloyd og Harry.

Boltinn í beinni í Bíó Paradís
Allir leikirnir á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sýndir í kvikmyndahúsinu.

Fyrsti vampíruvestrinn frá Íran
Myndinni A Girl Walks Home Alone at Night dreift í Norður-Ameríku.

Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston
Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu.

Evrópsk kvikmyndahátíð ferðast um landið
Þrjár myndir sýndar, þar á meðal Málmhaus.

Fyrsta mynd Angelinu í fjögur ár
Disney-myndin Maleficent var frumsýnd á Íslandi í gær og búist er við því að hún verði einn af sumarsmellum þessa árs.

Dakota Fanning reynir að missa meydóminn
Dakota Fanning og Elizabeth Olsen eru bestu vinkonur, nýlega útskrifaðar úr menntaskóla sem reyna að missa meydóminn sumarið áður en þær fara í háskóla.

Meryl Streep við stjórnvölinn
Annað sýnishorn úr The Giver fylgir fréttinni.

Lupita leikur í Star Wars
Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur.

París norðursins á kvikmyndahátíð í Prag
Hátíðin hefst 4. júlí.

Ólafur Darri ræðir við Liam Neeson í nýrri stiklu
A Walk Among Tombstones er frumsýnd í haust.

Heimsfrumsýnd á Íslandi
Kvikmyndin Edge of Tomorrow er byggð á japönsku skáldsögunni All you need is kill.

Rosalegt myndband af hlátri Nicolas Cage
Sjáið myndbandið!

Feitara grískt brúðkaup
Framhaldsmynd My Big Fat Greek Wedding í bígerð.

Sýnishorn úr nýjustu kvikmynd Denzels Washington
Myndin heitir The Equalizer

Seth MacFarlane gefur eigin kvikmynd falleinkunn
Höfundur Family Guy var gestur hjá Jimmy Fallon.

Absolutely Fabulous-mynd í bígerð
Jennifer Saunders skrifar handritið.