Fastir pennar Nýja eða gamla Ísland? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörg stór orð hafa fallið um deilur Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og stjórnar stofnunarinnar undanfarnar vikur. Óhætt er að segja að stjórnin hafi staðið höllum fæti í umræðunni, enda verið tregari til að tjá sig en forstjórinn. Fastir pennar 2.3.2012 04:00 Debet og kredit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði utanríkisráðherra á þingi fyrir stuttu um kostnað við Evrópusambandsaðild, þar á meðal við þátttöku í ýmsum sjóðum ESB og Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 1.3.2012 06:00 Mansalsfórnarlömb frá Austur-Asíu í yfir 20 löndum Magnús Halldórsson skrifar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að Indland og Kína muni standa undir um helmingi af öllum hagvexti í heiminum á árinu 2012. Þessi fjölmennustu ríki heims hafa umbreyst á liðnum fimmtán árum í efnahagsstórveldi með stöðugum árlegum hagvexti upp á 7 til 10 prósent. Fastir pennar 29.2.2012 23:58 Eitt af stóru verkefnum mannkyns Steinunn Stefánsdóttir skrifar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, birti í gær skýrslu sína um hag barna í heiminum. Að þessu sinni er sjónum sérstaklega beint að fátækum börnum í borgum en meira en milljarður barna á nú heima í stórborgum og þeim fer fjölgandi sem búa í fátækrahverfum borga. Talið er að innan fárra ára muni meirihluti barna í heiminum alast upp í þéttbýli. Fastir pennar 29.2.2012 06:00 Vítisvélin fóðruð Þórður Snær Júlíusson skrifar Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, lýsti því yfir í Fréttablaðinu í gær að óhjákvæmilegt væri að ráðast í almenna niðurfellingu á húsnæðisskuldum. Þær aðgerðir eru þó ekki almennari en svo að þær eiga að takmarkast við að lækka skuldir afmarkaðs hóps sem tók verðtryggð lán á árunum 2004 til 2008 um 50 milljarða króna. Helgi fylgir ekki nýmóðins tískustraumum og sleppir því að tala um peningaprentun sem raunhæfa leið í þessum efnum. Hann lýðskrumar heldur ekki um að erlendu Fastir pennar 28.2.2012 06:00 Misskilin motta!? Teitur Guðmundsson skrifar Nú fögnum við á nýju ári aftur Mottumars svokölluðum sem hefur að markmiði að ýta undir árvekni karla gegn krabbameini og einkennum þess. Þetta er frábært framtak og hefur lukkast í alla staði mjög vel undanfarin ár og hafa karlmenn látið sér vaxa skegg og þannig sýnt stuðning sinn í verki og aukinheldur safnað áheitum til stuðnings Krabbameinsfélaginu í rannsóknir, fræðslu og forvarnir. Fastir pennar 28.2.2012 06:00 Assad kemst upp með fjöldamorð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar vel heppnuð hernaðaraðgerð Atlantshafsbandalagsins í Líbíu stuðlaði að falli harðstjórans Muammars Gaddafí töldu margir að orðið hefði til mikilvægt víti til varnaðar; aðrir harðstjórar í Arabaheiminum, sem murkuðu lífið úr eigin þegnum, yrðu ekki látnir komast upp með það. Fastir pennar 27.2.2012 07:00 „Fleiri gerast nú vígamenn en eg ætlaði" Guðmundur Andri Thorsson skrifar Furðulegt hefur verið að fylgjast með atlögunni að Gunnari Andersen. Sigurður G. Guðjónsson, þjóðkunnur lögmaður alls konar manna sem Fjármálaeftirlitið hefur kært fyrir markaðsmisnotkun og skapandi bókhald gekk fram fyrir skjöldu og fann Gunnari allt til foráttu, enda hefur stofnunin verið öflug og rösk og afgreitt fjársvikamál með hraði til sérstaks saksóknara eftir að hafa verið værukærasta og umburðarlyndasta stofnun landsins um árabil. Árás Sigurðar G. Guðjónssonar á Gunnar er ekkert skrýtin; hann er bara að vinna sína vinnu, gæta hagsmuna þeirra manna sem hann er ráðinn til að sinna; hann er að tefja og þvæla og þæfa og þrugla málin með öllum meðulum; þannig gengur það fyrir sig réttarríkið og ekkert nema gott um það að segja því að sérhver grunaður eða ákærður maður hefur rétt á því að fá svo góða vörn sem kostur er. Fastir pennar 27.2.2012 07:00 Hvalur og fíll Magnús Halldórsson skrifar Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, hélt eftirminnilegt erindi á Viðskiptaþingi á dögunum. Þar líkti hann íslensku krónunni, og áhrifum hennar, við fíl sem er í stofunni heima hjá fólki. Fastir pennar 25.2.2012 19:57 Sorann úr hillunum! Ein af mikilvægustu ríkisstofnununum er Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Hún hefur ekki bara einkarétt á að selja okkur áfengar veigar, heldur passar hún líka að fólk fái ekki ranghugmyndir um leið og það neytir þeirra eða taki upp á einhverri vitleysu annarri en þeirri sem sjálfur vínandinn kemur inn hjá því. Fastir pennar 25.2.2012 06:00 Þingið sem treysti sér ekki Pawel Bartoszek skrifar Stjórnarskrá Íslands verður ekki breytt nema með samþykki tveggja þinga með kosningum á milli. Það vald verður að óbreyttu ekki framselt annað. Né heldur er hægt að framselja ábyrgðina af því að vandað sé til verksins, þótt þingið kunni að langa til þess. Fastir pennar 24.2.2012 06:00 Bullhagfræði lýðskrumaranna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, skrifaði rökfasta grein hér í blaðið í gær þar sem hann útskýrði í einföldu og auðskildu máli hvernig allar hugmyndir um almenna niðurfærslu skulda leiða til sömu eða svipaðrar niðurstöðu; að reikningurinn verði sendur skattgreiðendum og/eða lífeyrisþegum. Fastir pennar 24.2.2012 06:00 Ótal tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjö fyrirtæki sem eru beint eða óbeint, að hluta eða í heild í eigu Landsbankans verða skráð í Kauphöll Íslands á næstu misserum, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þá hefur Steinþór Pálsson, forstjóri bankans, sagt að hugsanlegt sé að bankinn sjálfur verði skráður á markað á þessu ári og þá væntanlega minnihluti í honum seldur. Fastir pennar 23.2.2012 06:00 Gullöld mannsins Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum lengsta frið frá stríðum stórvelda frá því stærri ríki tóku að myndast fyrir þúsundum ára. Það eru nær sjötíu ár frá því að stórveldum heimsins laust síðast saman í styrjöld. Milljónir hafa fallið vegna stríðsátaka á þessum tíma en heimurinn hefur ekki þurft að þola styrjaldir stórvelda um forustu í heiminum eða yfirráð á einstökum svæðum hans. Þessar fimmtíu aldir frá því Súmerar fóru að skrifa hluti hjá sér voru allar með öðrum hætti. Fastir pennar 23.2.2012 06:00 Hvað næst? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að tímabært sé að þjóðin eignist nýja og frumsamda stjórnarskrá. Sú sem staðið hefur lítið breytt frá stofnun lýðveldisins er, auk þess að vera gömul, aðlöguð útgáfa af þeirri stjórnarskrá sem gilti í Danmörku um miðjan fimmta áratug síðustu aldar. Fastir pennar 22.2.2012 06:00 Forseti í feluleik Ólafur Stephensen skrifar Feluleikur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta gagnvart fjölmiðlum, sem biðja um skýr svör um það hvort forsetinn hyggist bjóða sig fram á ný eða ekki, er gagnrýni verður og embætti forsetans sízt til sóma. Fastir pennar 21.2.2012 09:39 Baldur Þórður Snær Júlíusson skrifar Hæstiréttur dæmdi á föstudag Baldur Guðlaugsson, fyrrum ráðuneytisstjóra, í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Baldur seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192,6 milljónir króna 17. og 18. september 2008, þremur vikum fyrir fall bankans, þrátt fyrir að hann sæti í samráðshópi stjórnvalda um fjármálastöðugleika. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms þess efnis að Baldur hafi í fimm tilgreindum tilvikum, frá 22. júlí til 16. september 2008 búið yfir innherjaupplýsingum um stöðu Landsbankans vegna setu sinnar í hópnum þegar hann seldi bréf sín. Fastir pennar 20.2.2012 08:00 Þið eruð næst Guðmundur Andri Thorsson. skrifar Ég ímynda mér að heim til mín komi maður til þess að gera við þvottavélina hjá mér. Þetta er viðkunnanlegur maður og það er gaman að spjalla við hann. Hann klárar verkið með glæsibrag og sýnir mér hvernig þvottavélin virkar sem ný. Og ég segi: Þetta er alveg frábært hjá þér og svo var líka svo gaman að spjalla við þig. Veistu, ég er svo ánægður með þessa heimsókn þína að ég er hreinlega að hugsa um að borga þér fyrir verkið … Fastir pennar 20.2.2012 08:00 Ræður ríkissjóður við allar þessar niðurfærslur? Jón Hákon Halldórsson skrifar Sigur réttlætisins, sögðu sumir eftir að dómur Hæstaréttar um vexti af gengistryggðum lánum féll í síðustu viku. Hagsmunasamtök heimilanna sögðu að stjórnvöld og fjármálastofnanir landsins hefðu beitt tugi þúsunda heimila efnahagslegu ofbeldi með verkum sínum. Hafa þau lagt fram kæru á næstum allar stjórnir og bankastjóra á árabilinu 2001 til 2012 fyrir að veita gengistryggð lán og innheimta með ólöglegum hætti. Fastir pennar 19.2.2012 16:14 Þrúgandi leiðindi Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum finnst manni eins og í fréttum komi vart annað en afturgöngur gamalla frétta og umræðu. Nú síðast í vikulokin gerðist það með dómi Hæstaréttar þar sem afturvirkir endurreiknaðir vextir á gjaldeyrislán voru sagðir ólöglegir. Fastir pennar 18.2.2012 06:00 Að snúast um vegprestinn Þorsteinn Pálsson skrifar Á fjórða ári eftir hrun krónunnar og fall bankanna stendur þjóðin enn á vegamótum í þeim skilningi að hún hefur ekki valið ákveðna leið til þess að feta sig eftir við endurreisnina. Vegpresturinn stendur á sínum stað. Ætli menn að komast úr sporunum þarf að velja eina af leiðunum frá honum. Fastir pennar 18.2.2012 06:00 Vinnufélagar dómara Magnús Halldórsson skrifar Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Viðar Már Matthíasson lýstu sig vanhæfa til þess að dæma í máli Sigurðar Hreins Sigurðarsonar og Mariu Elviru Mendez Pinedo gegn Frjálsa fjárfestingabankanum í 15. febrúar sl. Fastir pennar 17.2.2012 12:01 G-bletturinn er flókinn Sigga Dögg skrifar Ég er karlmaður kominn yfir fertugt og hef verið giftur í langan tíma. Nýlega þegar við vorum búin að vera að dágóða stund saman uppi í rúmi þá skyndilega var eins og eitthvað gerðist hjá henni og það sprautaðist út úr píkunni talsvert mikið af vökva og af talsvert miklum krafti. Þetta var tær, lyktarlaus vökvi og hún virtist verða jafnhissa á þessu og ég og sagði að þetta hefði aldrei gerst áður. Þetta endurtók sig síðan þrisvar sinnum í viðbót á næsta klukkutímanum. Fastir pennar 17.2.2012 11:00 Tjáningarfrelsi og ábyrgð kennara Steinunn Stefánsdóttir skrifar Frelsi til skoðana og frelsi til að tjá þær teljast til grundvallarmannréttinda. Engu að síður búa milljónir og tugmilljónir manna við mikil höft á frelsi til skoðanatjáningar. Í fjölmörgum þjóðlöndum varðar við lög að tjá sig um ríkjandi stjórnvöld og/eða trúarbrögð og viðurlögin geta jafnvel verið dauðarefsing. Fastir pennar 17.2.2012 06:00 Meiri fækkun ríkisstarfsmanna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Seðlabankinn sendi ríkisstjórninni og Alþingi kurteislega ábendingu í riti sínu Peningamálum, sem út kom í síðustu viku. Þar segir að fjárlög þessa árs séu breytt frá upphaflegu frumvarpi, sem lá til grundvallar hagspá Seðlabankans í nóvember. Hallinn á fjárlögunum sé þannig þremur milljörðum meiri en gert var ráð fyrir. "Mest munar um að ekki var gengið jafn langt í aðhaldi launakostnaðar eins og gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu eða sem nemur um 2,1 ma.kr. Gert er ráð fyrir að launakostnaður í ár verði 2,5% meiri en í fyrra. Í ljósi umsaminna launahækkana opinberra starfsmanna er ljóst að enn þarf að skera niður vinnumagn eigi þessi forsenda að halda,“ segir Seðlabankinn. Fastir pennar 16.2.2012 06:00 Skartgripaafleiða Þórður Snær Júlíusson skrifar Hinn 6. október 2008 ákvað Seðlabanki Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra, um 80 milljarða króna. Lánið var upphaflega til fjögurra daga og sem veð voru tekin öll hlutabréf Kaupþings í danska bankanum FIH. Í bók Árna Mathiesen "Frá bankahruni til byltingar“ segir að Seðlabankinn hafi "látið Kaupþing hafa allan gjaldeyrisforðann sem þeir voru með hérna heima þannig að það voru engir peningar eftir í Seðlabankanum“. Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sagði í Kastljósinu sama dag og lánið var veitt að hann "réttlæti það að við höfum fengið þessa fyrirgreiðslu vegna þess að þetta er mjög öruggt lán. Vegna þess að við stöndum mjög vel og Seðlabankinn er öruggur um að fá þessa peninga til baka […] Ég get sagt það kinnroðalaust“. Davíð Oddsson, þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans, sagði daginn eftir í sama þætti að ef lánið fengist ekki greitt þá myndi "Seðlabankinn eignast mjög góðan banka í Danmörku, FIH“. Kaupþing féll þremur dögum síðar. Síðar hefur komið í ljós að FIH bankinn var ekki jafnmikill klettur í hafinu og menn vildu meina. Bankinn þurfti að fá fyrirgreiðslu upp á tæpa 1.100 milljarða króna frá danska ríkinu sumarið 2009. Fastir pennar 15.2.2012 06:00 Ramminn í ruslið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rammaáætlun um verndun og nýtingu vatnsafls og jarðvarma átti að vera búið að afgreiða sem ályktun frá Alþingi fyrir janúarlok. Enn er málið þó ekki komið á dagskrá þingsins. Ýmis ákvæði draganna sem lögð voru fram til umsagnar á síðasta ári standa einkum í þingmönnum Vinstri grænna. Þannig er gert ráð fyrir að ráðast í virkjanir í neðri hluta Þjórsár, sem margir í þingflokki VG geta ekki hugsað sér. Fleiri svæði, sem samkvæmt drögunum eru í nýtingarflokki, eru umdeild. Fastir pennar 14.2.2012 06:00 Brjóstumkennanlegt Teitur Guðmundsson skrifar Það virðist engan enda ætla að taka sú kvöl sem brjóstapúðar af PIP gerð hafa valdið konum um víða veröld. Nú berast fregnir af því að fleiri tegundir brjóstapúða hafi verið með sama innihaldi en seldir undir öðru vörumerki. Hingað til hafa nöfnin TiBREEZE og Rofil-M verið nefnd til viðbótar og Þjóðverjar hafa gefið leiðbeiningar um að allar fyllingar af þessum gerðum skuli einnig fjarlægðar með sama fyrirkomulagi og PIP brjóstapúðarnir. Óljóst er hvort slíkir púðar voru notaðir hér. Fastir pennar 14.2.2012 06:00 Skilorð fyrir kaup á barnavændi Fyrir helgi var maður dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára gömlum dreng. Dómurinn hefur vakið athygli vegna þess hversu mildur hann er en maðurinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Ástæðan er væntanlega sú að maðurinn er ákærður fyrir kynferðismök við drenginn "án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur piltsins“. Í ákærunni er þannig gengið út frá því að ásetningur mannsins hafi verið að hafa mök við karlmann en ekki fjórtán ára barn. Velta má fyrir sér hvernig manninum á að hafa getað verið óljós aldur barnsins, ekki síst í samhengi við þá staðreynd að hann vann við að kenna unglingum. Þá má benda á að þrátt fyrir að ekki sé að öðru óbreyttu refsivert að hafa mök við barn sem er orðið fimmtán ára þá var maðurinn að kaupa vændi sem skilgreint er sem barnavændi ef sá eða sú sem vændið stundar er undir átján ára aldri. Fastir pennar 13.2.2012 08:00 Hvað með það? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir sáust saman á bíó dómarinn og verjandinn í máli Baldurs Guðlaugssonar. Og hvað með það? Mega nú gamlir félagar ekki lengur fara saman í bíó til að slaka á eftir erfiðan dag án þess að eiga á hættu að það sé komið í DV daginn eftir og gert tortryggilegt og afbakað á alla lund? Greinilega ekki. Fastir pennar 13.2.2012 08:00 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 245 ›
Nýja eða gamla Ísland? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Mörg stór orð hafa fallið um deilur Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og stjórnar stofnunarinnar undanfarnar vikur. Óhætt er að segja að stjórnin hafi staðið höllum fæti í umræðunni, enda verið tregari til að tjá sig en forstjórinn. Fastir pennar 2.3.2012 04:00
Debet og kredit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði utanríkisráðherra á þingi fyrir stuttu um kostnað við Evrópusambandsaðild, þar á meðal við þátttöku í ýmsum sjóðum ESB og Seðlabanka Evrópu. Fastir pennar 1.3.2012 06:00
Mansalsfórnarlömb frá Austur-Asíu í yfir 20 löndum Magnús Halldórsson skrifar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að Indland og Kína muni standa undir um helmingi af öllum hagvexti í heiminum á árinu 2012. Þessi fjölmennustu ríki heims hafa umbreyst á liðnum fimmtán árum í efnahagsstórveldi með stöðugum árlegum hagvexti upp á 7 til 10 prósent. Fastir pennar 29.2.2012 23:58
Eitt af stóru verkefnum mannkyns Steinunn Stefánsdóttir skrifar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, birti í gær skýrslu sína um hag barna í heiminum. Að þessu sinni er sjónum sérstaklega beint að fátækum börnum í borgum en meira en milljarður barna á nú heima í stórborgum og þeim fer fjölgandi sem búa í fátækrahverfum borga. Talið er að innan fárra ára muni meirihluti barna í heiminum alast upp í þéttbýli. Fastir pennar 29.2.2012 06:00
Vítisvélin fóðruð Þórður Snær Júlíusson skrifar Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, lýsti því yfir í Fréttablaðinu í gær að óhjákvæmilegt væri að ráðast í almenna niðurfellingu á húsnæðisskuldum. Þær aðgerðir eru þó ekki almennari en svo að þær eiga að takmarkast við að lækka skuldir afmarkaðs hóps sem tók verðtryggð lán á árunum 2004 til 2008 um 50 milljarða króna. Helgi fylgir ekki nýmóðins tískustraumum og sleppir því að tala um peningaprentun sem raunhæfa leið í þessum efnum. Hann lýðskrumar heldur ekki um að erlendu Fastir pennar 28.2.2012 06:00
Misskilin motta!? Teitur Guðmundsson skrifar Nú fögnum við á nýju ári aftur Mottumars svokölluðum sem hefur að markmiði að ýta undir árvekni karla gegn krabbameini og einkennum þess. Þetta er frábært framtak og hefur lukkast í alla staði mjög vel undanfarin ár og hafa karlmenn látið sér vaxa skegg og þannig sýnt stuðning sinn í verki og aukinheldur safnað áheitum til stuðnings Krabbameinsfélaginu í rannsóknir, fræðslu og forvarnir. Fastir pennar 28.2.2012 06:00
Assad kemst upp með fjöldamorð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar vel heppnuð hernaðaraðgerð Atlantshafsbandalagsins í Líbíu stuðlaði að falli harðstjórans Muammars Gaddafí töldu margir að orðið hefði til mikilvægt víti til varnaðar; aðrir harðstjórar í Arabaheiminum, sem murkuðu lífið úr eigin þegnum, yrðu ekki látnir komast upp með það. Fastir pennar 27.2.2012 07:00
„Fleiri gerast nú vígamenn en eg ætlaði" Guðmundur Andri Thorsson skrifar Furðulegt hefur verið að fylgjast með atlögunni að Gunnari Andersen. Sigurður G. Guðjónsson, þjóðkunnur lögmaður alls konar manna sem Fjármálaeftirlitið hefur kært fyrir markaðsmisnotkun og skapandi bókhald gekk fram fyrir skjöldu og fann Gunnari allt til foráttu, enda hefur stofnunin verið öflug og rösk og afgreitt fjársvikamál með hraði til sérstaks saksóknara eftir að hafa verið værukærasta og umburðarlyndasta stofnun landsins um árabil. Árás Sigurðar G. Guðjónssonar á Gunnar er ekkert skrýtin; hann er bara að vinna sína vinnu, gæta hagsmuna þeirra manna sem hann er ráðinn til að sinna; hann er að tefja og þvæla og þæfa og þrugla málin með öllum meðulum; þannig gengur það fyrir sig réttarríkið og ekkert nema gott um það að segja því að sérhver grunaður eða ákærður maður hefur rétt á því að fá svo góða vörn sem kostur er. Fastir pennar 27.2.2012 07:00
Hvalur og fíll Magnús Halldórsson skrifar Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, hélt eftirminnilegt erindi á Viðskiptaþingi á dögunum. Þar líkti hann íslensku krónunni, og áhrifum hennar, við fíl sem er í stofunni heima hjá fólki. Fastir pennar 25.2.2012 19:57
Sorann úr hillunum! Ein af mikilvægustu ríkisstofnununum er Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Hún hefur ekki bara einkarétt á að selja okkur áfengar veigar, heldur passar hún líka að fólk fái ekki ranghugmyndir um leið og það neytir þeirra eða taki upp á einhverri vitleysu annarri en þeirri sem sjálfur vínandinn kemur inn hjá því. Fastir pennar 25.2.2012 06:00
Þingið sem treysti sér ekki Pawel Bartoszek skrifar Stjórnarskrá Íslands verður ekki breytt nema með samþykki tveggja þinga með kosningum á milli. Það vald verður að óbreyttu ekki framselt annað. Né heldur er hægt að framselja ábyrgðina af því að vandað sé til verksins, þótt þingið kunni að langa til þess. Fastir pennar 24.2.2012 06:00
Bullhagfræði lýðskrumaranna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, skrifaði rökfasta grein hér í blaðið í gær þar sem hann útskýrði í einföldu og auðskildu máli hvernig allar hugmyndir um almenna niðurfærslu skulda leiða til sömu eða svipaðrar niðurstöðu; að reikningurinn verði sendur skattgreiðendum og/eða lífeyrisþegum. Fastir pennar 24.2.2012 06:00
Ótal tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjö fyrirtæki sem eru beint eða óbeint, að hluta eða í heild í eigu Landsbankans verða skráð í Kauphöll Íslands á næstu misserum, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær. Þá hefur Steinþór Pálsson, forstjóri bankans, sagt að hugsanlegt sé að bankinn sjálfur verði skráður á markað á þessu ári og þá væntanlega minnihluti í honum seldur. Fastir pennar 23.2.2012 06:00
Gullöld mannsins Jón Ormur Halldórsson skrifar Við lifum lengsta frið frá stríðum stórvelda frá því stærri ríki tóku að myndast fyrir þúsundum ára. Það eru nær sjötíu ár frá því að stórveldum heimsins laust síðast saman í styrjöld. Milljónir hafa fallið vegna stríðsátaka á þessum tíma en heimurinn hefur ekki þurft að þola styrjaldir stórvelda um forustu í heiminum eða yfirráð á einstökum svæðum hans. Þessar fimmtíu aldir frá því Súmerar fóru að skrifa hluti hjá sér voru allar með öðrum hætti. Fastir pennar 23.2.2012 06:00
Hvað næst? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Flestir eru sammála um að tímabært sé að þjóðin eignist nýja og frumsamda stjórnarskrá. Sú sem staðið hefur lítið breytt frá stofnun lýðveldisins er, auk þess að vera gömul, aðlöguð útgáfa af þeirri stjórnarskrá sem gilti í Danmörku um miðjan fimmta áratug síðustu aldar. Fastir pennar 22.2.2012 06:00
Forseti í feluleik Ólafur Stephensen skrifar Feluleikur Ólafs Ragnars Grímssonar forseta gagnvart fjölmiðlum, sem biðja um skýr svör um það hvort forsetinn hyggist bjóða sig fram á ný eða ekki, er gagnrýni verður og embætti forsetans sízt til sóma. Fastir pennar 21.2.2012 09:39
Baldur Þórður Snær Júlíusson skrifar Hæstiréttur dæmdi á föstudag Baldur Guðlaugsson, fyrrum ráðuneytisstjóra, í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Baldur seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192,6 milljónir króna 17. og 18. september 2008, þremur vikum fyrir fall bankans, þrátt fyrir að hann sæti í samráðshópi stjórnvalda um fjármálastöðugleika. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms þess efnis að Baldur hafi í fimm tilgreindum tilvikum, frá 22. júlí til 16. september 2008 búið yfir innherjaupplýsingum um stöðu Landsbankans vegna setu sinnar í hópnum þegar hann seldi bréf sín. Fastir pennar 20.2.2012 08:00
Þið eruð næst Guðmundur Andri Thorsson. skrifar Ég ímynda mér að heim til mín komi maður til þess að gera við þvottavélina hjá mér. Þetta er viðkunnanlegur maður og það er gaman að spjalla við hann. Hann klárar verkið með glæsibrag og sýnir mér hvernig þvottavélin virkar sem ný. Og ég segi: Þetta er alveg frábært hjá þér og svo var líka svo gaman að spjalla við þig. Veistu, ég er svo ánægður með þessa heimsókn þína að ég er hreinlega að hugsa um að borga þér fyrir verkið … Fastir pennar 20.2.2012 08:00
Ræður ríkissjóður við allar þessar niðurfærslur? Jón Hákon Halldórsson skrifar Sigur réttlætisins, sögðu sumir eftir að dómur Hæstaréttar um vexti af gengistryggðum lánum féll í síðustu viku. Hagsmunasamtök heimilanna sögðu að stjórnvöld og fjármálastofnanir landsins hefðu beitt tugi þúsunda heimila efnahagslegu ofbeldi með verkum sínum. Hafa þau lagt fram kæru á næstum allar stjórnir og bankastjóra á árabilinu 2001 til 2012 fyrir að veita gengistryggð lán og innheimta með ólöglegum hætti. Fastir pennar 19.2.2012 16:14
Þrúgandi leiðindi Óli Kristján Ármannsson skrifar Stundum finnst manni eins og í fréttum komi vart annað en afturgöngur gamalla frétta og umræðu. Nú síðast í vikulokin gerðist það með dómi Hæstaréttar þar sem afturvirkir endurreiknaðir vextir á gjaldeyrislán voru sagðir ólöglegir. Fastir pennar 18.2.2012 06:00
Að snúast um vegprestinn Þorsteinn Pálsson skrifar Á fjórða ári eftir hrun krónunnar og fall bankanna stendur þjóðin enn á vegamótum í þeim skilningi að hún hefur ekki valið ákveðna leið til þess að feta sig eftir við endurreisnina. Vegpresturinn stendur á sínum stað. Ætli menn að komast úr sporunum þarf að velja eina af leiðunum frá honum. Fastir pennar 18.2.2012 06:00
Vinnufélagar dómara Magnús Halldórsson skrifar Hæstaréttardómararnir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Viðar Már Matthíasson lýstu sig vanhæfa til þess að dæma í máli Sigurðar Hreins Sigurðarsonar og Mariu Elviru Mendez Pinedo gegn Frjálsa fjárfestingabankanum í 15. febrúar sl. Fastir pennar 17.2.2012 12:01
G-bletturinn er flókinn Sigga Dögg skrifar Ég er karlmaður kominn yfir fertugt og hef verið giftur í langan tíma. Nýlega þegar við vorum búin að vera að dágóða stund saman uppi í rúmi þá skyndilega var eins og eitthvað gerðist hjá henni og það sprautaðist út úr píkunni talsvert mikið af vökva og af talsvert miklum krafti. Þetta var tær, lyktarlaus vökvi og hún virtist verða jafnhissa á þessu og ég og sagði að þetta hefði aldrei gerst áður. Þetta endurtók sig síðan þrisvar sinnum í viðbót á næsta klukkutímanum. Fastir pennar 17.2.2012 11:00
Tjáningarfrelsi og ábyrgð kennara Steinunn Stefánsdóttir skrifar Frelsi til skoðana og frelsi til að tjá þær teljast til grundvallarmannréttinda. Engu að síður búa milljónir og tugmilljónir manna við mikil höft á frelsi til skoðanatjáningar. Í fjölmörgum þjóðlöndum varðar við lög að tjá sig um ríkjandi stjórnvöld og/eða trúarbrögð og viðurlögin geta jafnvel verið dauðarefsing. Fastir pennar 17.2.2012 06:00
Meiri fækkun ríkisstarfsmanna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Seðlabankinn sendi ríkisstjórninni og Alþingi kurteislega ábendingu í riti sínu Peningamálum, sem út kom í síðustu viku. Þar segir að fjárlög þessa árs séu breytt frá upphaflegu frumvarpi, sem lá til grundvallar hagspá Seðlabankans í nóvember. Hallinn á fjárlögunum sé þannig þremur milljörðum meiri en gert var ráð fyrir. "Mest munar um að ekki var gengið jafn langt í aðhaldi launakostnaðar eins og gert hafði verið ráð fyrir í frumvarpinu eða sem nemur um 2,1 ma.kr. Gert er ráð fyrir að launakostnaður í ár verði 2,5% meiri en í fyrra. Í ljósi umsaminna launahækkana opinberra starfsmanna er ljóst að enn þarf að skera niður vinnumagn eigi þessi forsenda að halda,“ segir Seðlabankinn. Fastir pennar 16.2.2012 06:00
Skartgripaafleiða Þórður Snær Júlíusson skrifar Hinn 6. október 2008 ákvað Seðlabanki Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra, um 80 milljarða króna. Lánið var upphaflega til fjögurra daga og sem veð voru tekin öll hlutabréf Kaupþings í danska bankanum FIH. Í bók Árna Mathiesen "Frá bankahruni til byltingar“ segir að Seðlabankinn hafi "látið Kaupþing hafa allan gjaldeyrisforðann sem þeir voru með hérna heima þannig að það voru engir peningar eftir í Seðlabankanum“. Sigurður Einarsson, þáverandi stjórnarformaður Kaupþings, sagði í Kastljósinu sama dag og lánið var veitt að hann "réttlæti það að við höfum fengið þessa fyrirgreiðslu vegna þess að þetta er mjög öruggt lán. Vegna þess að við stöndum mjög vel og Seðlabankinn er öruggur um að fá þessa peninga til baka […] Ég get sagt það kinnroðalaust“. Davíð Oddsson, þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans, sagði daginn eftir í sama þætti að ef lánið fengist ekki greitt þá myndi "Seðlabankinn eignast mjög góðan banka í Danmörku, FIH“. Kaupþing féll þremur dögum síðar. Síðar hefur komið í ljós að FIH bankinn var ekki jafnmikill klettur í hafinu og menn vildu meina. Bankinn þurfti að fá fyrirgreiðslu upp á tæpa 1.100 milljarða króna frá danska ríkinu sumarið 2009. Fastir pennar 15.2.2012 06:00
Ramminn í ruslið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rammaáætlun um verndun og nýtingu vatnsafls og jarðvarma átti að vera búið að afgreiða sem ályktun frá Alþingi fyrir janúarlok. Enn er málið þó ekki komið á dagskrá þingsins. Ýmis ákvæði draganna sem lögð voru fram til umsagnar á síðasta ári standa einkum í þingmönnum Vinstri grænna. Þannig er gert ráð fyrir að ráðast í virkjanir í neðri hluta Þjórsár, sem margir í þingflokki VG geta ekki hugsað sér. Fleiri svæði, sem samkvæmt drögunum eru í nýtingarflokki, eru umdeild. Fastir pennar 14.2.2012 06:00
Brjóstumkennanlegt Teitur Guðmundsson skrifar Það virðist engan enda ætla að taka sú kvöl sem brjóstapúðar af PIP gerð hafa valdið konum um víða veröld. Nú berast fregnir af því að fleiri tegundir brjóstapúða hafi verið með sama innihaldi en seldir undir öðru vörumerki. Hingað til hafa nöfnin TiBREEZE og Rofil-M verið nefnd til viðbótar og Þjóðverjar hafa gefið leiðbeiningar um að allar fyllingar af þessum gerðum skuli einnig fjarlægðar með sama fyrirkomulagi og PIP brjóstapúðarnir. Óljóst er hvort slíkir púðar voru notaðir hér. Fastir pennar 14.2.2012 06:00
Skilorð fyrir kaup á barnavændi Fyrir helgi var maður dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára gömlum dreng. Dómurinn hefur vakið athygli vegna þess hversu mildur hann er en maðurinn hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Ástæðan er væntanlega sú að maðurinn er ákærður fyrir kynferðismök við drenginn "án þess að gæta nægjanlegrar varúðar um aldur piltsins“. Í ákærunni er þannig gengið út frá því að ásetningur mannsins hafi verið að hafa mök við karlmann en ekki fjórtán ára barn. Velta má fyrir sér hvernig manninum á að hafa getað verið óljós aldur barnsins, ekki síst í samhengi við þá staðreynd að hann vann við að kenna unglingum. Þá má benda á að þrátt fyrir að ekki sé að öðru óbreyttu refsivert að hafa mök við barn sem er orðið fimmtán ára þá var maðurinn að kaupa vændi sem skilgreint er sem barnavændi ef sá eða sú sem vændið stundar er undir átján ára aldri. Fastir pennar 13.2.2012 08:00
Hvað með það? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir sáust saman á bíó dómarinn og verjandinn í máli Baldurs Guðlaugssonar. Og hvað með það? Mega nú gamlir félagar ekki lengur fara saman í bíó til að slaka á eftir erfiðan dag án þess að eiga á hættu að það sé komið í DV daginn eftir og gert tortryggilegt og afbakað á alla lund? Greinilega ekki. Fastir pennar 13.2.2012 08:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun