Festi nánast búið að greiða upp kaupin á Lyfju á fimmtán mánuðum
Góð afkoma hjá Festi að undanförnu hefur meðal annars verið nýtt til að greiða hratt upp kaupin á Lyfju á síðasta ári, samkvæmt nýrri greiningu á félaginu, en útlit er fyrir að árleg samlegð vegna samrunans verði talsvert meiri en áður var áætlað.