Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Tilfinningamál veldur deilum á milli þín og persónu sem þú þekkir vel. Þú verður mikið á ferðinni seinni hluta dagsins.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Það er ekki alls sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga betur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig eða koma inn öfund.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Til að forðast misskilning í dag verða upplýsingar að vera nákvæmar og þú verður að gæta þess sérstaklega að vera stundvís. Þá mun allt ganga vel.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Eitthvað óvænt hendir þig fyrri hluta dags og á það eftir að hafa töluvert umstang í för með sér. Vinir þínir eru hjálpsamir við þig.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Það verður mikið um að vera hjá þér á næstunni og þú skalt vera á verði gagnvart þeim sem vilja koma verkum sínum yfir á þig.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú ættir að hafa hægt um þig innan um fólk sem þú veist að er á annarri skoðun en þú. Það gæti bitnað illa á þér að vera að skipta þér af málum sem koma þér ekki við.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Vinur þinn sækist eftir félagsskap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekin skaltu láta hann vita af því í stað þess að láta hann bíða eftir þér.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Þetta verður annasamur dagur hjá þér í dag og þú átt fullt í fangi með ábyrgð sem þú hefur nýlega tekist á hendur. Ef þú leggur þig hart fram mun þó allt ganga vel.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú sýnir góðvild í garð fólks sem kann vel að meta það. Greiðvikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikið í mun að vingast við.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Fréttir sem þú færð eru ef til vill einmitt þær upplýsingar sem þig vantar til að ljúka við ákveðið verkefni. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur að þér stórt verkefni því að það gæti tekið meiri tíma en þú heldur í fyrstu.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Það verður mikið að gera hjá þér á næstunni en ef þú leggur þig allan fram muntu líka uppskera vel. Vinir eiga saman góðar stundir.

Menning