Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Gættu þín á fólki sem er lausmált. Það er enginn vandi að umgangast það ef þú gætir tungu þinnar vel. Ástvinur þinn kemur þér á óvart.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú færð tilboð sem þú átt erfitt með að hafna. Þú kynnist áhugaverðri manneskju en þú skalt þó gæta þess að ana ekki að neinu.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þér gengur ekki nógu vel að sannfæra fólk um að breytingar sem þú hefur hug á að gera muni ganga upp. Þú ættir kannski að bíða eftir betri jarðvegi til að koma hugmyndum þínum á framfæri.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum af óviðráðanlegum ástæðum. Þú ættir að fá þér nýtt áhugamál til að fást við.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Eitthvað liggur í loftinu og þér finnst eins og fylgst sé með þér. Þú ert í harðri samkeppni en þarft ekki að óttast hana þar sem þú vinnur vel.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þú færð einhverjar óvæntar fréttir og veist líklega ekki alveg hvernig þú átt að túlka þær. Þú ættir bara að bíða og sjá hvað verður.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú finnur fyrir áhuga hjá fólki í dag og ættir að nýta þér hann óspart. Vertu óhræddur við að sýna tilfinningar þínar.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þú mætir metnaðargjörnu fólki í dag og átt í vök að verjast í vinnunni. Leggðu þig fram og þú munt fá það sem þér ber.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þér líður best í dag ef þú ferð þér hægt og gætir hófs í öllu sem þú gerir. Fjármálin lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju happi.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Þú þarft að bíða eftir öðrum í dag og vinna þín líður fyrir seinagang annarra. Ekki láta undan þrýstingi annarra í mikilvægum málum.

Menning