Menning

Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands.

Menning

Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast

Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum.

Menning

Smitast af andagift Gunnars og flýg með

Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e

Menning

Að orgelið fái notið sín

Í þrjátíu ár hafa Sumartónleikar í Akureyrarkirkju átt sinn sess í menningarlífinu norðan heiða. Á morgun er komið að fyrstu tónleikum þessa árs í tónleikaröðinni.

Menning

Notalegheit sem smitast út á götur Sigló

Fjölbreytni einkennir þjóðlagahátíðina á Siglufirði í ár sem hefst 5. júlí. Þar verður meðal annars flutt litrík tónlist frá Afríku, Suður-Ameríku, Rússlandi, Balkanskaga og Finnlandi auk þeirrar íslensku.

Menning

Látum aldrei spunann af hendi

Andrés Þór Gunnlaugsson ætlar að djassa til heiðurs Monicu Zetterlund á Jómfrúnni á laugardaginn ásamt gömlum norskum skólabróður og fleiri aðdáendum sænsku söngstjörnunnar.

Menning

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Menning

Afar viðeigandi ljóðakvöld

Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir.

Menning

Búi sló í gegn í Noregi

Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn.

Menning

Framtíðarsýn sem ber ávöxt

Gunnar B. Kvaran listfræðingur hefur um árabil stýrt einu framsæknasta nútímalistasafni og stærsta einkasafni Norðurlanda. Hann segir að stórsókn Norðmanna í menningu og listum sé afsprengi framsýni og fjárfestinga.

Menning

Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins

Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld.

Menning