Swatch 24. júní 2004 00:01 Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Fljótlega sölsaði fyrirtækið undir sig markaðinn og er móðurfyrirtækið Swatch Group eitt það kraftmesta í úrabransanum í dag. Swatch Group er með fjöldamörg þekkt svissnesk vörumerki á sínum snærum, eins og Omega, Brequet, Balmain, Tissot og fleiri. Það er ekki bara framleiðsla úra sem Swatch Group fæst við heldur hafa þeir þeir líka séð um tímavörslu á Ólympíuleikunum og munu gera áfram. Swatch leggur sig fram við að vera framúrstefnulegt í hönnun á úrunum sínum og nýjar línur eru reglulega kynntar. Úrin eru þekkt fyrir að vera sportleg og litrík hversdagsúr, en einnig er framleidd "elegant" lína og barnalína. Nokkur ár er síðan Swatch fór að framleiða skartgripi úr nýstárlegu efni eins og nyloni, silíkoni og burstuðu stáli. Skartið er nútímalegt, stílhreint og flott viðbót við Swatch-línuna. Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Fljótlega sölsaði fyrirtækið undir sig markaðinn og er móðurfyrirtækið Swatch Group eitt það kraftmesta í úrabransanum í dag. Swatch Group er með fjöldamörg þekkt svissnesk vörumerki á sínum snærum, eins og Omega, Brequet, Balmain, Tissot og fleiri. Það er ekki bara framleiðsla úra sem Swatch Group fæst við heldur hafa þeir þeir líka séð um tímavörslu á Ólympíuleikunum og munu gera áfram. Swatch leggur sig fram við að vera framúrstefnulegt í hönnun á úrunum sínum og nýjar línur eru reglulega kynntar. Úrin eru þekkt fyrir að vera sportleg og litrík hversdagsúr, en einnig er framleidd "elegant" lína og barnalína. Nokkur ár er síðan Swatch fór að framleiða skartgripi úr nýstárlegu efni eins og nyloni, silíkoni og burstuðu stáli. Skartið er nútímalegt, stílhreint og flott viðbót við Swatch-línuna.
Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira