Tryllitæki vikunnar 16. júlí 2004 00:01 Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz. Bílar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz.
Bílar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira