Þriggja hæða herleg terta 29. júlí 2004 00:01 Bræðurnir Gunnar Jökull og Kjartan Tindur Gunnarssynir eiga afmæli með fárra daga millibili. Yfirleitt er haldið upp á þau með einni stórri sameiginlegri veislu og þar sem þau eru að sumarlagi er stundum hægt að halda hana úti í garði. Þannig var það á dögunum. Þá fagnaði Gunnar Jökull níu ára afmæli og Kjartan Tindur sex ára. Móðirin Sigríður Kjartansdóttir bakaði herlega þriggja hæða súkkulaðiköku og skreytti með smartísi. Sigríður var svo góð að gefa okkur uppskriftina sem er svohljóðandi. Súkkulaðiterta 750 g smjör 750 g sykur 6 egg 750 g hveiti 6 tsk. lyftiduft 300 g súkkulaðidropar Smörið og sykurinn er hrært vel saman. Eggin eru sett út í eitt í senn, til skiptis við hveitið og lyftiduftið sem hefur verið blandað saman. Súkkulaðinu bætt í hræruna. Deginu er skipt í þrjú smurð form. Bakað í 45 mínútur við 175 gráðu hita. Krem Betty Crocker súkkulaðikrem er búið til og sett á milli botnanna eða lagað súkkulaðikrem eftir eigin uppskrift. Skraut 300 gr dökkt hjúpsúkkulaði 1 dl rjómi Sett í pott og súkkulaðið látið bráðna við vægan hita í rjómanum. Hellt yfir kökuna og hún skreytt að vild. Matur Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bræðurnir Gunnar Jökull og Kjartan Tindur Gunnarssynir eiga afmæli með fárra daga millibili. Yfirleitt er haldið upp á þau með einni stórri sameiginlegri veislu og þar sem þau eru að sumarlagi er stundum hægt að halda hana úti í garði. Þannig var það á dögunum. Þá fagnaði Gunnar Jökull níu ára afmæli og Kjartan Tindur sex ára. Móðirin Sigríður Kjartansdóttir bakaði herlega þriggja hæða súkkulaðiköku og skreytti með smartísi. Sigríður var svo góð að gefa okkur uppskriftina sem er svohljóðandi. Súkkulaðiterta 750 g smjör 750 g sykur 6 egg 750 g hveiti 6 tsk. lyftiduft 300 g súkkulaðidropar Smörið og sykurinn er hrært vel saman. Eggin eru sett út í eitt í senn, til skiptis við hveitið og lyftiduftið sem hefur verið blandað saman. Súkkulaðinu bætt í hræruna. Deginu er skipt í þrjú smurð form. Bakað í 45 mínútur við 175 gráðu hita. Krem Betty Crocker súkkulaðikrem er búið til og sett á milli botnanna eða lagað súkkulaðikrem eftir eigin uppskrift. Skraut 300 gr dökkt hjúpsúkkulaði 1 dl rjómi Sett í pott og súkkulaðið látið bráðna við vægan hita í rjómanum. Hellt yfir kökuna og hún skreytt að vild.
Matur Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira