Starfið mitt 30. ágúst 2004 00:01 Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum." Atvinna Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum."
Atvinna Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira