Mengun eykst umfram bílaeign 18. október 2004 00:01 Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík. Í úttektinni kemur fram að mengun hafi aukist um tæp tíu prósent frá árinu 1999 til ársins 2002 en bílaeign hafi aukist um 6,6 prósent á sama tíma og eldsneytisnotkun aðeins um 3,4 prósent. Hjalti Guðmundsson, landfræðingur hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir þetta stafa af því að Íslendingar kaupi sífellt kraftmeiri og þyngri bíla. Þó að bílvélarnar séu að batna aukist mengunin vegna þess að jeppanotkun sé orðin meiri en áður. Kraftur meðalbensínbíls í Reykjavík jókst um 5% á tímabilinu 1999 til 2002 en kraftur díselbíla í borginni jókst að jafnaði um 10% á sama tíma. Slíkir bílar verða æ vinsælli að sögn Hjalta. Hann segir þróunina í þá átt að meðalmaðurinn sé að skipta út fólksbílnum sínum fyrir stóran díselbíl. Í skýrslunni, sem kynnt var á fundi umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í síðustu viku, kemur fram að fólksbílaeign hafi aukist um rúm fimmtíu prósent á síðustu átta árum í borginni. Í fyrra voru bílarnir á hverja þúsund íbúa orðnir 615 talsins. Hjalti segir þetta þýða að í Reykavík sé hvorki meira né minna en einn bíll á hvert bílpróf. Bílar Innlent Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
Borgarbúar kaupa sífellt kraftmeiri og stærri bíla svo mengun hefur aukist umfram bílaeign undanfarin ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri úttekt um losun gróðurhúsalofttegunda frá vegsamgöngum í Reykjavík. Í úttektinni kemur fram að mengun hafi aukist um tæp tíu prósent frá árinu 1999 til ársins 2002 en bílaeign hafi aukist um 6,6 prósent á sama tíma og eldsneytisnotkun aðeins um 3,4 prósent. Hjalti Guðmundsson, landfræðingur hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, segir þetta stafa af því að Íslendingar kaupi sífellt kraftmeiri og þyngri bíla. Þó að bílvélarnar séu að batna aukist mengunin vegna þess að jeppanotkun sé orðin meiri en áður. Kraftur meðalbensínbíls í Reykjavík jókst um 5% á tímabilinu 1999 til 2002 en kraftur díselbíla í borginni jókst að jafnaði um 10% á sama tíma. Slíkir bílar verða æ vinsælli að sögn Hjalta. Hann segir þróunina í þá átt að meðalmaðurinn sé að skipta út fólksbílnum sínum fyrir stóran díselbíl. Í skýrslunni, sem kynnt var á fundi umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur í síðustu viku, kemur fram að fólksbílaeign hafi aukist um rúm fimmtíu prósent á síðustu átta árum í borginni. Í fyrra voru bílarnir á hverja þúsund íbúa orðnir 615 talsins. Hjalti segir þetta þýða að í Reykavík sé hvorki meira né minna en einn bíll á hvert bílpróf.
Bílar Innlent Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira