Ein efnilegasta poppsveit Breta 21. október 2004 00:01 Hljómsveitin var stofnuð árið 1997 af fjórum skólafélögum í bænum Battle í East Sussex á Englandi. Þrem árum síðar yfirgaf gítarleikarinn bandið og í kjölfarið ákváðu þeir Tom Chaplin (söngvari), Richard Hughes (trommuleikari) og Tim Rice-Oxley (píanó- og bassaleikari) að halda áfram sem tríó og þróa hinn melódíska hljóm sveitarinnar án gítars. Fyrsta smáskífa Keane, Call Me What You Like, kom út 2000 og Wolf at the Door kom út ári síðar. Vöktu þær athygli hljómplöturisans Island Records sem gerði við hana útgáfusamning. Í maí á þessu ári kom síðan út frumburður sveitarinnar, Hopes and Fears sem hefur slegið í gegn víðs vegar um Evrópu, þar á meðal hér á landi, með lögum á borð við Everybody´s Changing og Somewhere Only We Know. Lífið Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hljómsveitin var stofnuð árið 1997 af fjórum skólafélögum í bænum Battle í East Sussex á Englandi. Þrem árum síðar yfirgaf gítarleikarinn bandið og í kjölfarið ákváðu þeir Tom Chaplin (söngvari), Richard Hughes (trommuleikari) og Tim Rice-Oxley (píanó- og bassaleikari) að halda áfram sem tríó og þróa hinn melódíska hljóm sveitarinnar án gítars. Fyrsta smáskífa Keane, Call Me What You Like, kom út 2000 og Wolf at the Door kom út ári síðar. Vöktu þær athygli hljómplöturisans Island Records sem gerði við hana útgáfusamning. Í maí á þessu ári kom síðan út frumburður sveitarinnar, Hopes and Fears sem hefur slegið í gegn víðs vegar um Evrópu, þar á meðal hér á landi, með lögum á borð við Everybody´s Changing og Somewhere Only We Know.
Lífið Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira