Ómissandi í vetur 27. október 2004 00:01 Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira