Satínsvartur draumur 5. nóvember 2004 00:01 Lárus Blöndal Benediktsson sjúkraliði ákvað að verðlauna sig á tímamótum í lífi sínu í sumar með satínsvörtum Toyta Yaris T Sport 2004. "Ég var að leita að sparneytnum og skemmtilegum bíl og þessi varð fyrir valinu þar sem hann er bæði flottur og eyðir litlu. T Sport þýðir að hann er með aðeins meiri þægindum og stærri vél." Lárusi finnst best við bílinn að hann er stór smábíll. "Það að hann eyðir svona litlu er algjört lykilatriði. Ég sá ekki fram á að olíufélögin yrðu hliðholl hinum almenna borgara svo þetta var ein leið til að snúa á þá. Þessi bíll eyðir um 5,7 lítrum á hundraði og jafnvel minna í utanbæjarakstri." Lárus segir kostina marga, meðal annars hvað sætin eru þægileg og aksturstölvan sniðug. "Maður situr hátt og hefur góða yfirsýn og sætin eru svokölluð körfusæti sem styðja vel við mjóbakið," segir sjúkraliðinn og finnst það að sjálfsögðu mjög mikilvægt. "Ég er mest á bílnum innanbæjar en þar sem ég er frá Blönduósi skrepp ég þangað af og til." Þetta er í fyrsta skipti sem Lárus á svona fínan bíl en hann segir að Toyota sé merkið sitt. "Fyrsti bíllinn minn var Toyota árgerð ´77. Hann er númerslaus inni í bílskúr hjá pabba sem á hann núna. Bíllinn lítur vel út, ekkert ryð í honum og stefnan er að koma honum aftur á götuna." Bílar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Lárus Blöndal Benediktsson sjúkraliði ákvað að verðlauna sig á tímamótum í lífi sínu í sumar með satínsvörtum Toyta Yaris T Sport 2004. "Ég var að leita að sparneytnum og skemmtilegum bíl og þessi varð fyrir valinu þar sem hann er bæði flottur og eyðir litlu. T Sport þýðir að hann er með aðeins meiri þægindum og stærri vél." Lárusi finnst best við bílinn að hann er stór smábíll. "Það að hann eyðir svona litlu er algjört lykilatriði. Ég sá ekki fram á að olíufélögin yrðu hliðholl hinum almenna borgara svo þetta var ein leið til að snúa á þá. Þessi bíll eyðir um 5,7 lítrum á hundraði og jafnvel minna í utanbæjarakstri." Lárus segir kostina marga, meðal annars hvað sætin eru þægileg og aksturstölvan sniðug. "Maður situr hátt og hefur góða yfirsýn og sætin eru svokölluð körfusæti sem styðja vel við mjóbakið," segir sjúkraliðinn og finnst það að sjálfsögðu mjög mikilvægt. "Ég er mest á bílnum innanbæjar en þar sem ég er frá Blönduósi skrepp ég þangað af og til." Þetta er í fyrsta skipti sem Lárus á svona fínan bíl en hann segir að Toyota sé merkið sitt. "Fyrsti bíllinn minn var Toyota árgerð ´77. Hann er númerslaus inni í bílskúr hjá pabba sem á hann núna. Bíllinn lítur vel út, ekkert ryð í honum og stefnan er að koma honum aftur á götuna."
Bílar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira