Kassi á fjórum hjólum 16. nóvember 2004 00:01 "Fyrsti bíllinn átti raunasögu hér á landi og leist fólki ekkert á þetta fyrirbæri," segir Sigurður Hreiðar en sá bíll var kallaður Thomsen bíllinn þar sem hann var í eigu Ditlev Thomsen sem fékk leyfi til að flytja hann til landsins. Bíllinn var ófullkominn og hentaði engan veginn fyrir íslenska vegi og var sendur út aftur. Hinsvegar er öldin önnur í dag og nú getur fólk ekki lifað án bílsins. "Við þurfum nú ekki annað en að hugsa til þess hvernig allt væri hérna ef bílnum yrði kippt í burtu," segir Sigurður Hreiðar og brosir. "Ég staðhæfi að ekkert eitt tæki hefur breytt íslensku þjóðlífi eins mikið og bíllinn hefur gert, og held ég að enginn treysti sér að andmæla því," segir Sigurður Hreiðar sem sjálfur er mikill bílakarl eins og gefur að skilja. "Ég er nú ekki einn af þeim sem er að eignast bíla og gera mikið við þá. Ég á yfirleitt aldrei nema einn bíl í einu," segir Sigurður Hreiðar sem ekur nú á Renault Laguna. "Það er bíll sem hentar mér afskaplega vel og er hann þægilegur og góður í rekstri, en það eru nú eiginlega þær kröfur sem ég geri til bíls," segir Sigurður Hreiðar og minnist á að bíllinn hefur í grundvallaratriðum lítið breyst í gegnum söguna. "Vélin er með mjög svipuðum hætti þó að aflútfærslan til hjólanna hafi kannski tekið svolitlum framförum. Í grunninn er þetta bara kassi á fjórum hjólum," segir Sigurður Hreiðar. Bílar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Fyrsti bíllinn átti raunasögu hér á landi og leist fólki ekkert á þetta fyrirbæri," segir Sigurður Hreiðar en sá bíll var kallaður Thomsen bíllinn þar sem hann var í eigu Ditlev Thomsen sem fékk leyfi til að flytja hann til landsins. Bíllinn var ófullkominn og hentaði engan veginn fyrir íslenska vegi og var sendur út aftur. Hinsvegar er öldin önnur í dag og nú getur fólk ekki lifað án bílsins. "Við þurfum nú ekki annað en að hugsa til þess hvernig allt væri hérna ef bílnum yrði kippt í burtu," segir Sigurður Hreiðar og brosir. "Ég staðhæfi að ekkert eitt tæki hefur breytt íslensku þjóðlífi eins mikið og bíllinn hefur gert, og held ég að enginn treysti sér að andmæla því," segir Sigurður Hreiðar sem sjálfur er mikill bílakarl eins og gefur að skilja. "Ég er nú ekki einn af þeim sem er að eignast bíla og gera mikið við þá. Ég á yfirleitt aldrei nema einn bíl í einu," segir Sigurður Hreiðar sem ekur nú á Renault Laguna. "Það er bíll sem hentar mér afskaplega vel og er hann þægilegur og góður í rekstri, en það eru nú eiginlega þær kröfur sem ég geri til bíls," segir Sigurður Hreiðar og minnist á að bíllinn hefur í grundvallaratriðum lítið breyst í gegnum söguna. "Vélin er með mjög svipuðum hætti þó að aflútfærslan til hjólanna hafi kannski tekið svolitlum framförum. Í grunninn er þetta bara kassi á fjórum hjólum," segir Sigurður Hreiðar.
Bílar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning