Virkjar nýjar stöðvar í heilanum 13. október 2005 15:20 "Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. "Það er heilmikil stúdía í þessu, ég er ekki bara að læra tákn," segir Margrét, sem dregur ekki úr því hversu flókið það er að læra táknmál. "Það kom mér á óvart hversu lengi maður er að læra táknmál, en maður er að virkja nýjar stöðvar í heilanum og öll sú kunnátta sem maður hefur úr öðrum tungumálum nýtist manni ekki neitt," segir Margrét, sem bætir því við að hún ruglist nú stundum á táknum og hafi þá sagt dónalega hluti. "Það skiptir máli hvernig maður segir hlutina," segir Margrét og hlær. Námið í táknmálsfræðinni er hægt að taka á tveimur árum eða þremur og þá öðlast maður réttindi sem táknmálstúlkur. "Ég hef ekki gert það upp við mig hvort ég taki þriðja árið en ég efast ekki um að túlkunin muni nýtast mér þar sem sýningarnar mína eru túlkaðar," segir Margrét. Þessa stundina er Margrét að vinna að handriti að sýningu ásamt Lailu Margréti sem kallast Viðtalið. "Verkið fjallar um mæðgur þar sem dóttirinn er heyrnarlaus, en hún elst upp á þeim tíma þegar bannað var að kenna heyrnarlausum börnum táknmál," segir Margrét og lýsir því hvernig samskipti mæðgnanna hafa orðið að engu af þeim sökum. "Ég tel algera grunnforsendu að skilja menningarheim heyrnarlausra til að geta verið honum trú í verkum mínum," segir Margrét að lokum. Nám Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég tel mikilvægt að skilja menningarheim heyrnarlausra, og það mun vonandi skila sér í betri sýningum frá mér," segir Margrét en auk táknmáls lærir hún um menningu og sögu heyrnarlausra, málfræði táknmáls og félagslega stöðu þess. "Það er heilmikil stúdía í þessu, ég er ekki bara að læra tákn," segir Margrét, sem dregur ekki úr því hversu flókið það er að læra táknmál. "Það kom mér á óvart hversu lengi maður er að læra táknmál, en maður er að virkja nýjar stöðvar í heilanum og öll sú kunnátta sem maður hefur úr öðrum tungumálum nýtist manni ekki neitt," segir Margrét, sem bætir því við að hún ruglist nú stundum á táknum og hafi þá sagt dónalega hluti. "Það skiptir máli hvernig maður segir hlutina," segir Margrét og hlær. Námið í táknmálsfræðinni er hægt að taka á tveimur árum eða þremur og þá öðlast maður réttindi sem táknmálstúlkur. "Ég hef ekki gert það upp við mig hvort ég taki þriðja árið en ég efast ekki um að túlkunin muni nýtast mér þar sem sýningarnar mína eru túlkaðar," segir Margrét. Þessa stundina er Margrét að vinna að handriti að sýningu ásamt Lailu Margréti sem kallast Viðtalið. "Verkið fjallar um mæðgur þar sem dóttirinn er heyrnarlaus, en hún elst upp á þeim tíma þegar bannað var að kenna heyrnarlausum börnum táknmál," segir Margrét og lýsir því hvernig samskipti mæðgnanna hafa orðið að engu af þeim sökum. "Ég tel algera grunnforsendu að skilja menningarheim heyrnarlausra til að geta verið honum trú í verkum mínum," segir Margrét að lokum.
Nám Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira