Skemmtilegasta flíkin 10. febrúar 2005 00:01 Í snjónum og skammdeginu finnst Nönnu Kristínu Jóhannsdóttur skemmtilegast að klæða sig í turkísbláa loðvestið sitt sem er hlýtt og mjúkt og lífgar upp á tilveruna. "Vestið fékk ég í Oasis rétt fyrir jól og þetta er ein skemmtilegasta flíkin mín í fataskápnum núna." Ásamt því er gallajakkinn í miklu uppáhaldi. "Ég hef notað hann endalaust síðan ég keypti hann í Gallerí 17 fyrir rúmum þremur árum og hann er eflaust mest notaða flíkin sem ég á fyrir utan auðvitað Diesel-gallabuxurnar." Nanna Kristín Jóhannsdóttir er ein af Idol-stjörnunum okkar í ár en öllum að óvörum féll hún úr keppninni í Smáralind fyrir nokkrum vikum. Þessi unga efnilega söngkona lætur þó mótlætið þó ekki stoppa sig og vonast til að geta spreytt sig meira á söngnum, en hún hefur lært klassískan söng í nokkur ár og er komin á sjöunda stig. Nanna hefur verið í pásu frá söngnáminu um nokkra hríð á meðan hún sinnir námi í hjúkrunarfræði og litlu fjölskyldunni sinni. Söngurinn er þó aldrei langt undan hjá Nönnu og vonandi reisir hún röddina fljótlega aftur fyrir alþjóð. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Í snjónum og skammdeginu finnst Nönnu Kristínu Jóhannsdóttur skemmtilegast að klæða sig í turkísbláa loðvestið sitt sem er hlýtt og mjúkt og lífgar upp á tilveruna. "Vestið fékk ég í Oasis rétt fyrir jól og þetta er ein skemmtilegasta flíkin mín í fataskápnum núna." Ásamt því er gallajakkinn í miklu uppáhaldi. "Ég hef notað hann endalaust síðan ég keypti hann í Gallerí 17 fyrir rúmum þremur árum og hann er eflaust mest notaða flíkin sem ég á fyrir utan auðvitað Diesel-gallabuxurnar." Nanna Kristín Jóhannsdóttir er ein af Idol-stjörnunum okkar í ár en öllum að óvörum féll hún úr keppninni í Smáralind fyrir nokkrum vikum. Þessi unga efnilega söngkona lætur þó mótlætið þó ekki stoppa sig og vonast til að geta spreytt sig meira á söngnum, en hún hefur lært klassískan söng í nokkur ár og er komin á sjöunda stig. Nanna hefur verið í pásu frá söngnáminu um nokkra hríð á meðan hún sinnir námi í hjúkrunarfræði og litlu fjölskyldunni sinni. Söngurinn er þó aldrei langt undan hjá Nönnu og vonandi reisir hún röddina fljótlega aftur fyrir alþjóð.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira