Appelsínusalat með svörtum ólífum 5. mars 2005 00:01 Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti. Salat Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið
Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti.
Salat Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið