Upp á Skjaldbreið á Porsche 15. mars 2005 00:01 Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið. Bílar Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Skáldin hafa í gegnum tíðina haft fögur orð um fjallið Skjaldbreið en fáum þeirra hefði líkega látið sér detta í hug að keyra upp hlíðar þess á fimmtán milljóna króna sportbíl. Það gerði Benedikt Eyjólfsson, eigandi Bílabúðar Benna, í dagi á Porsche 911. Harðfenni og góðar aðstæður voru á fjallinu og átti bíllinn, sem er fjórhjóladrifinn og á vetrardekkjum, ekki í nokkrum vandræðum. Hann brunaði upp. Eftir tveggja tíma ferð var toppnum náð, 1060 metra hæð. Þar voru svo teknar myndir fyrir Porsche í Þýskalandi, væntanlega í auglýsingaskyni. Það er óhætt að segja að ökumaðurinn hafi verið ánægður með ferðina og ekki síst bílinn. Hann sagði ótrúlegt að hægt væri að fara á bifreið sem byggð væri fyrir þýsku hraðbrautirnar og næði allt að 300 kílómetra hraða upp á ísilagðan Skjaldbreið.
Bílar Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira