Stutt og flott gallabuxnapils 17. mars 2005 00:01 Stutt gallabuxnapils hafa verið vinsæl í vetur og ekkert lát er á þeim vinsældum því gallapils er nánast ómissandi flík fyrir sumarið. Gallabuxnapils fást í ýmsum útfærslum og kosta á bilinu 3.000-12.000 kr. en það er einnig til önnur og mun ódýrari leið að verða sér úti um flott gallapils. Margir eiga gallabuxur sem dottnar eru út af uppáhaldslistanum og því er tilvalið að nota þær til að búa til nýja og ferska flík. Gallabuxur sem verða gallapils er alls ekki nýtt í tískubransanum og útfærsla hvers og eins á sínu pilsi gefir því persónulegan svip. Klippa, tæta, klóra, lita, bæta, bródera. Gefið hugarfluginu lausan tauminn og útkoman verður æðisleg.Þessi pils eru úr Spútnik og kosta 3.900 kr.Mynd/ValliÞessi pils eru úr Spútnik og kosta 3.900 kr.Mynd/Valli Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Stutt gallabuxnapils hafa verið vinsæl í vetur og ekkert lát er á þeim vinsældum því gallapils er nánast ómissandi flík fyrir sumarið. Gallabuxnapils fást í ýmsum útfærslum og kosta á bilinu 3.000-12.000 kr. en það er einnig til önnur og mun ódýrari leið að verða sér úti um flott gallapils. Margir eiga gallabuxur sem dottnar eru út af uppáhaldslistanum og því er tilvalið að nota þær til að búa til nýja og ferska flík. Gallabuxur sem verða gallapils er alls ekki nýtt í tískubransanum og útfærsla hvers og eins á sínu pilsi gefir því persónulegan svip. Klippa, tæta, klóra, lita, bæta, bródera. Gefið hugarfluginu lausan tauminn og útkoman verður æðisleg.Þessi pils eru úr Spútnik og kosta 3.900 kr.Mynd/ValliÞessi pils eru úr Spútnik og kosta 3.900 kr.Mynd/Valli
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira