Klæddist ullarbuxum af afa sínum 31. mars 2005 00:01 Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira