Léttur ilmur fyrir ástina 31. mars 2005 00:01 Clarins kynnti á dögunum nýjan ilm sem ber heitið Par Amour. Þetta er léttur og kvenlegur ilmur þar sem blandast saman létt berjaangan, rósailmur og aðeins ákveðnari ilmur af sandalviði. Mikil alúð var lögð við hönnun glassins og umbúðanna en tákn ilmsins er ævintýralegt tré með eldrauðum laufum, en listamaðurinn, Liliana Guderska, er fyrrverandi fyrirsæta. Glasið er sporöskjulagað og tappinn eldrautt hjarta enda þýðir Par Amour: fyrir ástina. Samhliða Par Amour kemur annar ilmur, svipaður en léttari sem nefnist Par Amour Toujours og ber hann ljúfa angan af greipávexti og rósum. Til aðgreiningar frá Par Amour er glasið og umbúðirnar bleikt en ekki rautt, sem leggur áherslu á æsku og léttleika Par Amour toujours. Par Amour fæst í 30, 50 og 100 mililítra flöskum en Par Amour Toujours í 30 og 50 millilítra flöskum. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Clarins kynnti á dögunum nýjan ilm sem ber heitið Par Amour. Þetta er léttur og kvenlegur ilmur þar sem blandast saman létt berjaangan, rósailmur og aðeins ákveðnari ilmur af sandalviði. Mikil alúð var lögð við hönnun glassins og umbúðanna en tákn ilmsins er ævintýralegt tré með eldrauðum laufum, en listamaðurinn, Liliana Guderska, er fyrrverandi fyrirsæta. Glasið er sporöskjulagað og tappinn eldrautt hjarta enda þýðir Par Amour: fyrir ástina. Samhliða Par Amour kemur annar ilmur, svipaður en léttari sem nefnist Par Amour Toujours og ber hann ljúfa angan af greipávexti og rósum. Til aðgreiningar frá Par Amour er glasið og umbúðirnar bleikt en ekki rautt, sem leggur áherslu á æsku og léttleika Par Amour toujours. Par Amour fæst í 30, 50 og 100 mililítra flöskum en Par Amour Toujours í 30 og 50 millilítra flöskum.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira