Flottar húfur í hretinu 7. apríl 2005 00:01 Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira