Nýir búningar Air France 7. apríl 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira