Beckham verst klæddur 7. apríl 2005 00:01 Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira