Midnight Club 3 kominn í verslanir 15. apríl 2005 00:01 Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira